Sveitarstjórnarmál

Årgang

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 47

Sveitarstjórnarmál - 01.12.2001, Side 47
Samgöngumál „Samgöngur á landi í ellefu hundruð ára sögu þjóðarinnar byggðust fram á síðustu öld á fótvissum fákum ..." Ljósm. Magnús Ólafsson. Reykjavík er ung borg sem fyrst og fremst hefur byggst upp á öld einkabílsins. í vaxandi mæli hefur skipulag tekið mið af þörfum einkabílaumferðar og við það miðað að hver maður aki um á sínurn bíl. Vistvænni ferðamátar hafa lent á undanhaldi og könnun sem gerð var síðastliðinn vetur á ferða- venjurn íbúa í Breiðholtshverfum gefur til kynna að einkabíllinn sé samgöngutækið í 91,8% ferða. Það kemur berlega í ljós á fundum mínum með íbúum borgarinnar að þeim þykir nóg um umferð- ina og þær hættur sem stafa af henni. Staðreyndin er sú að viða í borginni er umferð nú orðin til mik- illa óþæginda bæði hvað snertir mengun og magn bíla og sífellt stærra landsvæði fer undir plássfrek umferðarmannvirki sem litt gleðja augað. Forsendur hins nýja svæðisskipulags höfuðborg- arsvæðisins gera ráð fyrir verulegum breytingum á ferðavenjum. Áætlað er að bílaumferð geti aukist urn 40-50% til ársins 2024 og að heildarekin vega- lengd aukist um 57% en að íbúum svæðisins fjölgi um u.þ.b. 35%. Þetta felur í sér að bílaumferð á hvern íbúa svæðisins muni aukast verulega eða um 8% og að ekin vegalengd á íbúa aukist um 20%. Nauðsynlegt er að hamla gegn slíkri þróun sem augljóslega leiðir ekki af sér lífvænlegt og eftir- sóknarvert umhverfi. Það er ekki létt verkefni að stuðla að breytingum á ferðavenjum og verður ekki gert í einni svipan. Það er langtímaverkefni sem kallar á margþættar, samhæfðar aðgerðir. Einn mikilvægasti þátturinn í slíkum aðgerðum eru nýjar áherslur við skipulag byggðarinnar. Skipulag höfuðborgarsvæðisins er ekki sérlega vel fallið til skilvirkra alnrennings- samgangna. Því hamla langar vegalengdir, gisin byggð, skipulag og aðskilnaður gatnakerfis milli sveitarfélaga, dreifing þjónustukjarna, skóla og annarra atvinnumiðstöðva. Meginviðfangsefnið er því að breyta áherslum við skipulag byggðar, þétta hana, stuðla að blöndun landnotkunar og skipu- leggja ný hverfi með vistvæna ferðamáta að leiðar- ljósi. í aðalskipulagi Reykjavikurborgar er þetta haft að leiðarljósi. Þar er almenningssamgöngum ætl- aður veigamikill þáttur í þvi að skapa skilyrði til að breyta ferðavenjum fólks. í aðalskipulaginu er sett fram samgöngustefna þar sem meðal annarra markmiða eru eftirtalin: • Að samgöngur borgarbúa verði öruggar og vist- vænar og að borgarbúar hafi ijölbreytt val á ferðamáta. • Að byggja upp skilvirkt og öruggt gatnakerfi. • Að leitast verði við að leysa umferðartafir með
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114

x

Sveitarstjórnarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.