Helgafell - 01.04.1954, Síða 11

Helgafell - 01.04.1954, Síða 11
HANDRITAMÁLIÐ 9 íslendinga í framtíðinni væri borgið, en slíta þeim að öð'rum kosti. í við- skiptum vorum við Dani liafa allar réttarbætur unnizt í áföngum. Svo hefði einnig getað orðið í handritamálinu, ef tillögum Dana hefði verið hófsamlega tekið. Heiminum hafa orðið' dýrkeypt ofstækisfull slagorð eins og aldrei að víkja og allt eða eklcert, hversu mikill sem réttur sá kann að vera, sem bak við þau stendur. Allt mannkyn horfir með skelfingu á forystumenn sína leika sér að vetnissprengjum, en þó vill enginn víkja um hársbreidd í deilu- málum, sem hljóta að virðast smávægileg á þeim tímum, þegar friður og framtíð mannlífs á jörðinni er í húfi. Þegar loks fást kallaðar saman ráð'- stefnur hinna andstæðu flokka, er ýmist deilt endalaust um innihaldslítil formsatriði eða haldnar áróðursræður til þess eins að espa hatur og villtan tilfinningaofsa upp í fjöldanum. Allt verður að metnaðarmálum, þar sem hvorugur aðilinn þykist mega bíða hinn minnsta hnekki. Samningar geta þó aldrei tekizt nema menn læri að skilja sjónarmið andstæðingsins, jafn- vel þótt þeir séu homun ósammála, og geri sér Ijóst, að sjaldan er hægt að homa fram hinum róttækustu kröfum, ef friður og vinátta á að haldast. Það hefur rnikið verið um það rætt, að viðskipti Norðurlandaþjóða sín á milli, ættu að vera til fyrirmyndar öðrum þjóðum, en það verður varla sagt um meðferð handritamálsáns undanfarið og skrif um það í blöð, hvorki hér né í Danmörku. Ýfð hafa verið á báða bóga gömul sár, sem aðeins tím- inn og góður hugur fá læknað, en það getur ekki orðið til annars en að torvelda lausn handritamálsins í framtiðinni. Islenzk stjórnarvökl hafa orðið að taka fleiri ákvarðanir en þessa, sem varðað hafa dýrmæta íslenzka menningarhagsmuni á undanfömum árum, °S sýnt þá meiri dirfsku en í handritamálinu. Hlutleysi íslands hefur verið afnumið og vér skipað oss eindregið í hóp hinna frjálsu þjóða. Erlendur her hefur fengið rétt til setu í landi voru, og er slíkt vissulega skerðing á um- raðarétti vorum yfir því, en Alþingi og ríkisstjórn hefur álitið, að slika oauðsyn bæri til að tryggja öryggi landsins og samvinnu við lýðræðisöflin 1 heiminum, að þjóðin yrði að sætta sig við þann hnekki, sem sjálfstæðis- hugsjón hennar kynni að bíða af dvöl hins erlenda hers. Höfðu íslendingar þó þegar í síðustu heimsstyrjöld fært miklar menningarlegar fórnir vegna hersetunnar. Ilöfum vér farið eins að í handritamálinu og valið þar rétt á milli hveggja illra kosta? Málamiðlun við Dani virðist særa þjóðarmetnað margra, og er það ekki óeðlilegt, en vér verðum að muna, að dýrmætari þeim tilfinningum eru handritin sjálf og endurheimt þeirra til íslands. Vér megum ekki láta tilfinningarnar villa oss sýn, svo að öllum leiðiun til sam- homulags verði lokað, en handritin, gersemar íslenzkrar þjóðmenningar, verði um aldur og ævi í erlenduin söfnum. VI. íslendingar eiga undir högg að sækja í handritamálinu. Allt er þar undir Því komið, að hægt sé að vinna meirihluta danska þingsins á vort band,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.