Helgafell - 01.04.1954, Side 19

Helgafell - 01.04.1954, Side 19
HUGLElÐlNGAR Í HANDRITASAFNI 17 an fyrir því, að þetta handrit Grettis sögu er jafn erfitt, er öðru fremur sú, að skinnið er næstum því jafn dökkt og letrið; fyrir augað er munurinn harla lítill, og það þýðir, að letrið hverfur; en í kvarts-ljósinu endurspeglast það á annan hátt en blaðið sjálft. En ærið oft er handrit torlæsilegt sökum þess að letrið' er máð, og undir slíkum kringumstæðum veitir kvarts-lamp- inn ekki ýkjamikið lið; hann getur ekki manað það fram, sem farið er. Hann gefur svo til alltaf betri árangur en hægt er að ná með berum augum, en þó ekki ætíð nógan til þess, að hægt sé að lesa. Ég get nefnt það sem dæmi, að ég hef nýlega gert tilraun með' ólæsilegu staðina í Völsunga sögu, en án þess að' komast lengra en Sophus Bugge og Magnus Olsen liafði tekizt. Ivvarts-lampinn gerir að verkum, að mörg þau bindi, sem gefin voru nt í Corpus, verða óviðunandi. Enginn vafi er á því, að ýmsar blaðsíður, sem ólesandi eru í Corpus, myndu verða greinilegri, ef þær væru ljósmynd- aðar í kvarts-birtu. Ég veit t. d., að þessu máli gegnir um Morkinskinnu, sem ég hefi fengið tækifæri til að skoða að nokkru; þar bíður mikið verk óunnið. Það er í mörgum tilfellum, að kvarts-lampinn gerir manni kleift að lesa, en mikill misskilningur væri að ætla, að öllu athuguðu, að undir þeim kringumstæðum sé alltaf hægt að lesa fyrirhafnarlaust. Einhver fyrsti arangurinn, sem ég gat sýnt eftir að lampinn var tekinn í notkun, var lest- Ur á erindi einu í Völuspá, sem aðeins fyrirfinnst í Hauksbók; áður hafði það að nokkru leyti verið lesið af Sophus Bugge og Finni Jónssyni, en án þess að í samhengi væri. Ég þóttist geta lesið samfellt erindi úr 21 orði, en lestur þessara orða ætla ég að hafi tekið að minnsta kosti 4 klukku- stundir, enda þótt mörg þeirra væru rétt lesin áður af fyrirrennurum mín- um. Og þegar ég hafði lagt frá mér lampann og leit að nýju yfir ólæsilegt skinnið í dagsbirtu, fannst mér einna helzt sem lesturinn hefði aðeins verið draumur, allt væri þetta jafnvel sjónhverfing og annað ekki. Skömmu síðar butti ég stutt erindi um árangurinn, og ég man, að ég endaði með' því að segja, að ég vissi varla sjálfur, nema ég hefði verið fórnarlamb svipaðrar sjálfsblekkingar og einn að endemum frægur samlandi minn, Finn Magnu- seu, en hann las langar rúnaristur í ljóðlínum úr sprungum þeim, sem vatn og vindar höfðu sorfið i stein. Ég las kvæðisbrotið fyrir starfsbróður unnum, sem óðara svaraði: þetta er nú í fyrsta skipti, að þú lætur mig lieyi'a vísu, sem þú hefur sjálfur ort! Það var varla, að ég Iiefði hugrekki að taka lampann fram að nýju og hefja aðra tilraun, en niðurstaðan Varð samskonar og í fyrra sinnið, svo ég fæ alls ekki trúað því, að ég hafi kúið vísuna til sjálfur. Ég get nefnt annan hlut, sem ég hef einnig fjallað um: það er þetta ema skinnblað, sem til er af Vopnfirðinga sögu. Fyrri síða þessa blaðs geymir texta, sem hvergi fyrirfinnst annars staðar; pappírshandritin frá 17. dkl hafa eyður á tilsvarandi stað, því að skrifararnir hafa þá þegar talið Slðuna ólesanlega. Sá sem fyrstur las þessa síðu var Guðbrandur Vigfússon, kringum 18G0, en síðar hefur Finnur Jónsson aukið og leiðrétt lestur hans. egar horft er á letrið, er varla eitt einasta orð að kalla greinilegt; það er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.