Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 22

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 22
20 HELGAFELL kemur, að ungir vísindamenn, sem liafa í hyggju að gefa eitthvað út, koma þaðan í heimsókn. En slíkt getur aldrei leitt til neinna stórræða. Dvöl þeirra er yfirleitt stutt, en í þau skipti sem hún er það' löng, að maðurinn hefur raunverulega eitthvað af henni læi*t, er einn hlutur alveg viss: hann hverfur á braut einn góðan veðurdag, þegar hann eygir lærdómsgráðuna — og kemur að' öllum líkindum ekki aftur. Þetta kemur mér til að minnast þess, sem ég hef oft vikið að áður, að handritasafn getur því aðeins rækt hlutverk sitt, að það hafi á að skipa föstum og fastlaunuðum starfsmönnum. Ef sú væri raunin, myndi sann- kölluð skipuleg útgáfustarfsemi geta átt sér stað, en fyrr ekki. Eg er fvrir mitt leyti mjög hlynntur því að gefa út skyld verk í heildarflokkum, með sameiginlegu nafni og samkvæmt heildaráætlun, í stað þess að prenta þau hvert um sig í smáútgáfum. Eg skal aðeins nefna sem dæmi flokk jornaldar- sagna, þ. e. a. s. áþekkt verk Fornaldarsögum Norðurlanda, sem Rafn gaf út á árunum 1829—30, en bara ýtarlegar af hendi leyst, heldur en þá var raunin. Eða stóran flokk norskra og íslenzkra bókmennta í óbundnu máh jrá kaþólskri tíð, húslestrabóka, dýrlingasagna, postulasagna, Maríuhelgi- sagna o. s. frv.; slíkur flokkur gæti rutt brautina nánari rannsóknum á þess- um næsta sniðgengna þætti í norrænum bókmenntum. En gagnslaust er að hefjast handa um slíkt verk, án þess að til sé þjálfað starfslið til að leysa það' af hendi; ég get af reynslu borið vitni um það, að þegar einn einstakling- ur ætlar sér af ungæðislegu bráð'læti að lyfta einsamall slíku grettistaki, lyktar því einungis með vonbrigðum. Allir vita, að stór orðabók, t. d., verð- ur ekki samin án hóps af samstarfsmönnum; sama máli gegnir um veiga- mikið útgáfustarf. Og svo hef ég í rauninni alls ekki talað hér um mýmörg verkefni, sem fyrir liggja, um fornleturfræðina, um rithandasafn frá miðöldum, sem ein- hverntíma hlýtur að koma til sögunnar, eða um innsiglafræðina. . .. Ég vil að lokum aðeins nefna eina eftirlætis-hugmynd mína, sem sé þá, að mer auðnist að ganga frá samræmdri málfarslýsingu á merkustu handritunum, og þá auðvitað þeim elztu öðrum fremur, t. d. húslestrarbókinni í Stokkhólmi. í rauninni fyrirfinnst engin vísindaleg norræn málfræði. Málfræði Noreens, sem er stærst, skortir áþreifanlega tilvitnanir í heimildir fyrir þeim orð- myndum, sem í henni standa. Vísindalega málfræði er ekki unnt að semja fyrr en öll handritin hafa verið könnuð rækilega. Nokkur drög að málfars- lýsingum fyrirfinnast í formálum að sumum skýringar-útgáfum, en þau eru ærið fábreytileg og hafa misjafnt gildi; auk þess væri nærtækast fyrir ut- gefanda að hafa fyrst og fremst í huga þau handrit, sem mikilvægust eru frá sjónarmiði textaskýringar, en þar með er ekki tryggt, að þau séu nauð- synlegust fyrir sögu málsþróunarinnar. Oft getur manni fundizt, að á þessu sviði, eins og á svo mörgum öðrum, sé maður aðeins að hefjast handa, þrátt fyrir allt það mikla starf, sem þegar hefur verið af hendi leyst. Þess vegna geta ærið margir hlutir komið manni til hugar innan veggja handritasafns miklu fleiri en ég hef fengið tækifæri til að minnast á hér. ELÍAS MAB þýddi-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.