Helgafell - 01.04.1954, Page 36
34
HELGAFELL
En enn hefir hann eigi til þess vilja minn.
Hann er vel reyndur,
og verður er hann dýrrar konu.
En mér þekkist eigi það er hann bauð mér.
Hann hét mér fornt skinn og skinnrokk.
Því dró herfileg gjöf vdja nunn frá honum.
Svo verður oft þeim er lítið gefur,
að hún færir og frá tekur
fullting manns
og niðurbrýtur rétt lög
og fullting manna með sínu athygli.
En það er þú beiðist
þá mun engi fá,
nema eg vdi,
því að hún liggur undir mínu valdi
og hún fylgir mér jafnan,
og eg veit allt með henni,
og hún lætur mjög að mínu ráði.
En eigi mun eg nú fleira ræða.
Fari hver þar er ráð þykir.“
PAMPHILUS:
,,Enn er mér ekki hægra,
og ei þröngvir mér annað starf.
Ef þú þetta veitir mér,
þá er sem þú gefir mér hvetvetna.
Oft hæfir með fé að kaupa annars starf
og að keypt erfiði hafi verðuga laun.
Trú þú mér,
starf þitt skal eg þér launa,
ef þú vilt sjá fyrir mér um það sem eg þarf.
Það eina bið eg þig:
Seg mér hvað þú vdl þiggja.“
,,Mart vilja
og fleira beiðast
þeir er margs þurfu.
KERLING: