Helgafell - 01.04.1954, Page 37
PAMPHILUS
35
Svo margs sem eg þarf,
þá skömmumst eg að segja.
Eg átta fé mikið þá er eg var ung,
en nú er gnútt féar í brott farin
og þurft í stað komin,
og vanheilsa og aldur hafa mig eydda,
en vél mín og starf kemur ekki að haldi.
Nú ef þú veizt orð mín duga,
þá bið eg þig að hús þitt sé opið fyrir mér
héðan í frá.“
PAMPHILUS:
,,Héðan í frá skal hús nntt þér opið vera
og allt vort þér í boði
og öll mín eign undir þínu valdi.
Með öllu hefir nú vinátta okkur samtengt
og okkur samanbundið.
Og þess bið eg þig,
að vél þín og starf vekist héðan í frá,
og að vél þín sé mér til hugganar
með þinni skynsemi.
Lævísi hlýtur bæði upphaf og enda,
og þó hefur endalykt allra hluta löstur
og allra sæmd.
Lít á upphaf máls og endalykt,
að þú megir þá betur ræða fyrirætlað mál.“
KERLING:
,,Hér er í þeim bæ eitt ungmenm allfagurt
og það vex í öllum sæmilegum siðum,
og engi var betri né kurteisari um vora daga,
og hann tók vel við vorn fátækt,
og hann yfirstígur alla með lofi sínu,
jafnaldra sína.
Pamphilus yfirkemur alla sína félaga.
Hann er heimskur heimskum
og hógvær hógværum sem lamb.
Ö Ö o