Helgafell - 01.04.1954, Side 40
38
HELGAFELL
Þá má vel vera, að þið séð bæði saman,
ef þið vilið,
og þá má hvort tveggja ykkart þola skammlaust.
Kyngöfguður er hann,
og eigi þii síður.
Fyrirmenn hvors tveggja eru mér kunnugir,
Hann er fríðari félögum,
en þii ert leikum ljósari.
Fagurt við fögru líkar.
Og er auður ænnn með ykkur
og glöð æska.
Og sjálf myndi sanna fegurð, ef vissi.
Og með því að þið eruð jöfn,
þá megið þið með réttu félag eiga.
Ekki skortir með ykkur nema ást eina.“
GALATHEA:
,,Það er þú mælir við mig
það skyldi mælt vera við frændur mína;
og með þeirra ráði,
þá fýsumst eg nú bónda hvílu.
Mæl það við þá,
þú eða Pamphilus.
Þá mun hlutur sjá fegn verða,
þó að hans vili verði.“
KERLING:
,,Það hæfir að þitt ráð sé í samræði við frændur þína,
og þinn ástleikur meðan við hans ást.
Fólginn losti,
það er náttúra æskumanna,
og hver með sínu athygli sannar þessa iðn.
Losti vekur hugskot manna,
og sambundin ást fylgir gleði
og hatar hryggleik.
Engi mun talt fá
harm hans og hryggleik,