Helgafell - 01.04.1954, Page 41
PAMPHILUS
39
nema þú vægir.
Elligar muntu jafnan ónæfur vera.“
GALATHEA:
„Með losta venju tapar mær sama sínum brátt,
því að sú eldleg æði kann eigi hóf hafa.
Grimm vopn ástargyðju hafa ei lótt sár,
þau vopn óttast hver mær illa að svíkjast.
Oft rægir frægð með lygi óverðugar meyjar.
Etandi öfund lóttir ei allt grípa.
Játta mynda eg því er þú beiðist,
ef eg hræddumst ei vörðu.“
KERLING:
,,Allmjög er slíkt orð.
Látið ríkari sannendi,
og ef satt er uppi,
þá gleðst sá er áður var hryggur af ást.
Eg mun með hófi frægð og hræðslu leggja
og ykkur með lævísi leyna
og ykkarn leik,
því að vór kunnum vel hans losta venju,
og sá mun hlutur öruggur vera með mínu ráði.
En þá er eg só hann,
ráð mór hvað eg skal segja,
þá mun eg djarflega mæla
það er þú hefur rætt fyrir mór.“
GALATHEA:
„Ifast mjög vili minn
leynda hluti mína þór að segja,
en þó skal eg reyna
hvort tunga þín só trú eða eigi,
og svo til hvers dregur mig þín ræða.
Pamphilus beiðist ástar minnar,
en hví skal okkur saman tengja sönn vinátta?
En því skalt þú þó mjög leyna