Helgafell - 01.04.1954, Side 42
40
HELGAFELL
en svo honum einum segja.
En hans skalt þú fyrst með mikilli freistni freista,
en er eg sagða honum þá mun hann með atburð þér segja.
En þú far nú brott með bæn minni
og ger allt með lævísi,
og allt það sem hann ræðir fyrir þcr
þá seg mér á morgin.“
KERLING:
,,Ást þín og starf mitt, Pamphile,
er ei komið sem eg vilda.
. Eg var kölluð of síðla þér til hðs,
því að hvorki mun nii stoða þér starf eða vél.
Galathee er nú giftarorð búið,
svo sem öll þjúð segir,
og undra þann umbúnað
er henni er búmn.
Víst hundrað hluta standa á múti því er eg vænta.
En þú leyna þau faðir og múðir.
Og þess bið eg þig,
að þú ber þetta viturlega,
er eg segi þér,
og lát laust það er ekki má vera
og leita þess er vera má.“
PAMPHILUS:
,,Veis sé mér
hvar afl mitt er komið
og huggan lífs míns.
Veiss er mér veslum.
Ekki er megin í limum mínum,
hver limur níttar sinni þjúnustu,
fútur göngu,
hendur handlan,
tunga máli,
augu sjún,
eyru heyrn.
Búkur má ei herðum halda