Helgafell - 01.04.1954, Side 47

Helgafell - 01.04.1954, Side 47
BERTEL TORVALDSEN OG FAÐÍR HANS 45 notið nokkuri'ar kennslu í tréskurði hjá föðlir sínum. í ævisöguágripi því, sem baronsfrú Stampe skráði eftir Thorvaldsen, lætur hann þess sjálfur getið, að faðir sinn hafi stundað tréskurðarlist, en ekki myndateiknun (figurtegning). Það segir sig sjálft, að hinn fátæki og framandi unglingur í Kaupmanna- höfn hefur gert sér ljóst, að hann var af gömlum og góð'um ættum. En þar var reyndar ekki framar af neinu að miklast. Jafn öruggt er það, að Bertel hefur frá fyrstu bernsku í Grönnegade haft kynni af löndum föður síns. Allir tslendingar þekktu hann. Nafnið — Gottskálk Þorvaldsson frá Mikla- Bæ — var nóg til þess. Hinn 4. apríl árið 1800 skrifar hann Bertel syni sínum, sem þá var í Róm: „Gamli Thorstensen er dáinn“. Gottskálk er orð- fár, en fréttaklausan talar sínu máli. En vér höfum aðrar og ríkari heimildir um persónuleg skipti Bertels og Hafnar-íslendinga, sannanir, sem þegar árið 1787, eftir fyrsta námsár Eans á „módelskólanum“, grípa inn í listferil hans. Það var á þessu ári, eftir að Bertel hafði, 2. janúar, hlotið sín fyrstu verðlaun frá akademinu, litlu silfurmedalíuna, að hann fær jyrstu pöntun- ma sem myndhöggvari — frá íslendingi í Kaupmannahöfn, sem auk þess stóð fremstur í flokki landa sinna um þær mundir. Það var Jón Eiríksson konferenzráð, meðlimur í „rentukammerinu“ og yfirbókavörður við kon- unglega bókasafnið. Hann iol Bertel að gera af sér brjóstlíkan og hefur því verið' lokið á næstu mánuðum, því Jón Eiríksson lézt sviplega í marz- oiánuði sama ár. Um þetta hefur Thiele ekki vitað, þegar hann kveður Perrini gimsteinasala hafa skýrt svo frá á gamals aldri, að hann hafi dag uokkurn árið 1787 mætt Bertel á götunni með stóra byrði af spegilumgerð- um og öðrum gylltum skrautmunum, sem hann bauð til kaups í smá- vöruverzlun. „Þegar hann sá Beilel með þessa byrði, innti hann drenginn oftir því, hvort hann sjálfur eð'a faðir hans hefði búið til alla þessa fallegu S’ripi, en Bertel svaraði því einu til, að ef hann kæmi einn til sín, skyldi hann sýna honum eitthvað eftir sig“. Þegar Ferrini heimsótti fjölskylduna nokkrum dögum síðar, fór Bertel með hann inn í lítið herbergi og sýndi lionum brjóstlíkan úr leir, sem hann var að vinna að. Ef til vill liefur þetta óþekkta verk verið brjóstlíkan Jóns Eiríkssonar. Við fráfall Jóns Eiríkssonar gekk líkanið að erfðum til nánasta vinar hnns, Gríms Thorkelíns, leyndarskjalavarðar, en hann gaf það aftur, þegar hann var á 73. ári, vini sínum Bjama amtmanni Thorsteinsson, og það er Hinn, sem hefur sagt frá þessu í ritgerð sinni um Jón Eiríksson. Líkanið var úr gifsi og brotnaði við flutninginn til Islands. Aðeins andlitsmyndin varðveittist ósködduð'. Hún kom í leitirnar 1920 og sonardóttir Bjarna amt- nianns færði hana Þjóðminjasafni ríkisins að gjöf, þar sem hún er nú, nr. 1537 í myndadeildinni. Brófessor Ólafur Ólafsson, sem hafði sjálfur útskrifazt sem arkitekt frá nkademinu, minnist heimsóknar sinnar til foreldra Thorvaldsens í bréfi, sem hann skrifar honum 1814 (meðmælabréf með Herman Freud), og Setur þess, að þá hafi hann teiknað mynd af sér.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.