Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 51

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 51
BERTEL TORVALDSEN OG FAÐIR HANS 49 smávægilegar upphæðir, sem honum eru greiddar fyrirfram endrum og eins við pantanir á stórum listaverkum og allar fara í kaup á efni og aðstoð, hefur hann ekki annað fé handa milli þessi árin en styrkinn frá Akademinu. Svo naumlega er að honum búið allan þann tíma sem faðir hans lifir. En í augum vina hans í Kaupmannahöfn lítur þetta allt öðru vísi út. Og sennilega hefur það einnig horft allt öðru vísi við föð'ur hans í þann mund, sem hann var „lagður inn“ á Vartov. Einmitt um þetta leyti er ekki meira um annað talað í Kaupmannahöfn en hinar risastóru högg- myndir, sem Thorvaldsen á að gera í vegghvilftirnar úti fyrir Kristjáns- borg. Einmitt þetta sama sumar hlaðast að honum pantanir á umfangs- miklum listaverkum, bæði frá Róm og Washington. Hvernig áttu menn að geta séð, að' í raun réttri voru þetta sjónhveríingar, sem hvorki gerðu hann tíu ríkisdölum né tíu dollurum ríkari? Svo er að sjá, sem nokkurs fáleika hafi gætt um stundar sakir í við- horfi Thorvaldsens til Abildgárds, eftir að hinn síðarnefndi flutti lionum íregnina um móðurlátið á svo tillitslausan hátt. En hann getur samt ekki gleymt því, að Nicolaj Abildgárd er sá maður, er fyrstur hefur komið auga a hæfileika hans og greitt honum allra manna bezt, götuna, af sjaldgæfri ósíngirni. I bréfinu, sem hann skrifar Abildgárd, minnist hann ekki einu orði á fráfall móður sinnar, en lætur hins vegar í ljós miklar áhyggjur vegna föður síns. Hann segir svo: „Ef þér gætuð látið yður verða eitthvað meira úr höggmyndunuin, oska ég að þér látið föður minn njóta þess, þar sem ég hef ekki enn orðið þess megnugur að' rétta foreldrum mínum hjálparhönd. Ég þakka jústits- i'áðinu þá góðvild, sem þér hafið auðsýnt þeim“. Og nú hefur Bertel Thorvaldsen tekið þær áhyggjur um föður sinn, sem upp frá þessu láta liann ekki í friði. Þar kemur þó ekki eingöngu til greina sonarleg ræktarsemi, heldur einnig tilfinningin fyrir því, að eins og vinir hans þóttust byrði léttari við fráfall móður hans, svo muni þeir nú kvíða því hlutskipti að' þurfa ef til vill að ala önn fyrir föður hans, gömlum og slitnum. Og loks rekur Abildgárd smiðshöggið með því að leggja opin- skátt fyrir hann þá spurningu, sem hann verður að fá svarað: „Hvað á að gera við föður yð'ar?“ Þar með hefur hann „fengið hnífinn á hálsinn“. Það bætir ekki úr skák, að Thorvaldsen er mjög einrænn, enda finnur hann ekki nema einn oiann, sem hann getur trúað fyrir þessari „leyndu“ bjartasorg, eða, sem getur — réttara sagt — togað upp úr Thorvaldsen þetta leyndamiál. Þetta er Charles Stanley, arkitekt, félagi Bertels frá Listaskólanum og nánasti ti'únaðarvinur hans í Róm, en nú dauðvona. Þeir ræða málið heila kvöld- stund, en svo virðist sem Stanley hafi brostið kjark til að mæla fram lausn- arorðið: Vartov. Hann bíður næsta dags, og þá skrifar hann Thorvaldsen. ^ar lýsir hann mörgum orðum ágæti þessarar stofnunar. Hann hefur sjálf- llr átt þar frænku, sem lét hið bezta yfir vistinni, þekkir auk þess borgar- stjóra, sem muni strax geta komið þessu í kring, o. s. frv. Vinirnii' tveir ræoa málið á nýjan leik. Með damoklesarsverðið — spurn-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.