Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 52

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 52
50 HELGAFELL ingu Abiidgáx-ds — vofandi yfir höfði sér fellst hann á, að „ekki geri til, þó að borgarstjóranum sé ski-ifað“. Hann hef'ur þó hvorki tekið neina endan- lega ákvörðun í mál'inu né hugsað sér að ganga svo langt, án samráðs við föður sinn. Þetta sést bezt á því, að áð'ur en svar hefur borizt frá borgar- stjóranum, skrifar hann Abildgárd vini sínum m. a. á þessa leið: „Orlög foreldi'a minna liggja mér þungt á hjarta, og því þyngra sem ég hef ekki enn borið gæfu til að verða föður mínum neitt að liði. Ef verk þau, sem ég hef sent þér, og þau, sem ég sendi þér eftirleiðis, gætu orðið honum nokkur stoð, mundi það vei-ða mér innileg ánægja. Eg get ekki skilið, hvers vegna hann er hættur að skriía mér; ég hef ekkert svar fengið við tveim síðustu bréfunum. Hann er víst reiður mér fyrir að hafa eklci komið heim, en eins og yður mun auðveldlega skiljast, þá gat ég ekki farið öðru fram en ég gerði“. En hálfum öðrum mánuði áður en bréf þetta var sent af stað, var harm- leikurinn í Vartov orðinn áþreifanleg staðreynd. Thorvaldsen, sem var þess alls óvitandi, ferðaðist um sumarið til Montenegro í boði danska sendi- herrans í Neapel, Schuberts baróns, en hann hafði í langan tíma leikið það hlutverk að vei'a „hollvinur“ listamaxmsins. Það hefur vafalaust verið í þessari ferð, ef elcki fyrr, að Thorvaldsen tók þá ákvörðun, sem honum féll erfiðlegast — að trúa baróninum og systur hans, greifafrú Schimmelman, fyrir þessum auðmýkjandi einkamálum og leita hjálpar þeirra. Af frúar- innar hálfu mátt’i þó slík hjálp teljast sanngjörn, þar sem hún átti í pöntun hjá Thoi'valdsen ekki ómerkara lisftaverk en skímarfontinn, sem gerður var fyrir Bi-ahe Trolleborg, og hafði ekki enn greitt honnm svo mikið sem svai’- aði andvirði þess efnis, sem til hans fór. Það skref, sem hann nú tók, verður ljóst af þessum orðum í bréfi til Abildgárds: „Viljið þér vei-a svo góður, þegar þér sjáið föðixr minn gamla, að bera honum kveðju mína og segja honum þar með, að ég hafi falið Schubert baron að skrifa systur sinni, greifafrú Schimmelmann, að sýna honum uni- hyggjusemi, og að ég muni tjá þakklæti mitt fyrir það í verki rnínu. Að þér, kæri herra jústitsráð, bei-ið umhyggju fyrii- föður mínum gamla, veit ég; en hvað þeir stóru, sem alltaf voru svo ósínhir á loforðin, gera fynr hann, veit ég ekki“. En nú var það, að tíðindin frá Vartov bái’ust Thoi’valdsen til Monte- negro — með hinu hnrðorða bréfi frá sjálfum föður hans. Vinimir i Kaupmannahöfn höfðu vissulega látið hendur standa fram úr ennum — í þetta sinn. Þeir voni hreyknir yfir því að hafa xitvegað Gott- skálki eina af beztu vistarverum stofnunarinnar. Og jafnvel Stanley furð- aði sig á því að fá ekki svo rnikið sem eitt þakkarorð frá myndhöggvar- anum. Svarbréf 86x^615 við hinum harmsára reiðilestri föður hans hefur áreið- anlega haft að geyma fullnægjandi gi-einargerð fyrir hans eigin fjárhag- Faðir hans hefur til fulls sætzt við son sinn persónulega, en — ekki við örlög sín. Því þannig hefst það bréf, sem liann sendir honum næst, en það er um leið síðasta bréfið, sem til er frá hans hendi:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.