Helgafell - 01.04.1954, Side 54

Helgafell - 01.04.1954, Side 54
52 HELGAFELL En þetta er ekki síðasta sömiun þess, hversu Thorvaldsen hélt áfram að rækja minningu föður sins. Þegar hann er hálfáttræður, kemst Wilckens herbergisþjónn hans á snoðir um þrjá gripi í eigu gamla mannsins, og fer um þá svofelldum orðum (í bók sinni Træk af Thorvaldsens Kunstner- og Omgangsliv): „Að föður sínum látnum fékk Thorvaldsen senda til Rómar þrjá muni, sem verið höfðu í eigu hans: vasaúr, minnisbók í stóru þvkku leðurbandi og járnspangagleraugu. Þessa þrjá gripi geymdi Thorvaldsen eins og helga dóma“. Enn ein svipmynd frá síðustu árum Thorvaldsens gefur til kynna á næstum því hjartnæman hátt, hversu liann fann sig ævilangt bundinn ís- landi — einungis vegna föð'ur síns og minninganna um hann. Það er Wilck- ens, sem einnig segir þá sögu. Sunnudag nokkurn fær Thorvaldsen heimsókn af fimmtugum íslend- ingi, sem er vel til fara, en hefur þó ekki á sér nægilegt fyrirmannssnið til þess, að Wilckens, sem var ólíkt strangari í háttum en húsbóndi hans, þyrði almennilega ao tilkynna kornu hans. Þá bætti það ekki úr skák, að gesturinn kynnti sig sem brúarvörð — á Knippelsbrú! Herbergisþjónninn varð að fá að vita erindi hans. Jú, brúarvörðurinn hafð'i grun um það, að ættir hans og meistarans lægju saman, því hann héti líka Thorvaldsen. (Þorvaldsson er næsta algengt nafn á Islandi, hins vegar er nafnið Gott- skálk sjaldgæft og kemur einkum fyrir í ætt Thorvaldsens). Etatsráði Thorvaldsen var nú tilkynnt um komu Thorvaldsens brúar- varðar og lét hann bjóða honum inn. Ekki gat meistarinn áttað sig á ættar- tengslunum, þó að hann ræddi við hann í heila klukkustund. En við skul- um lofa manninum að' halda þetta, ef liann hefur gaman af því, sagði hann við Wilekens. Hann bauð brúarvörðinn velkominn til sín, þegar hann vildi. Hann kom líka ýmist annan eða þriðja hvern sunnudag, að sögn Wilckens, sem furðar sig mest á því, að hann skuli ekki vilja taka á móti peningum frá hinum auðuga nafna sínum. „Það kom iðulega fyrir, að ég varð' að vísa tignum gestum frá, meðan hann var í heimsókn“, bætir Wilck- ens við. Bertel Thorvaldsen hafði meira gaman af að genga út en aka. Samt varð það svo, að einn drepleiðinlegan sunnudag fékk meistarinn þá flugu í höfuðið, að nú vildi hann létta sér upp. En hvert átti að aka? Wilckens, sem var hin sívakandi forsjón nreistarans, braut upp á hverjum staðnum eftir annan, en öllum tillögum hans var hafnað, þangað til hann datt niður á þá snjöllu hugmynd að nefna Knippelsbrú! Þar ræddi svo Thorvaldsen við Thorvaldsen — lieila klukkustund á brúnni. Og nú var meistarinn kominn í gott skap og vildi alls ekki snúa heim. Wilckens stakk þá upp á því, að þeir kænru við hjá Jóhönnu Louise Hel- berg, en þar var meistarinn tíður gestur og kunni jafnan vel við sig. Maður hennar, Johan Ludvig, var einn heima þessa stundina, og tók nú að sér að skemmta gestum sínum við að sýna þeirn stjarnfræðitæki sín.. Maður getur ímyndað sér, hverju veslings herbergisþjónninn varð bættari af samræð-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Helgafell

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.