Helgafell - 01.04.1954, Page 55

Helgafell - 01.04.1954, Page 55
BERTEL TORVALDSEN OG FAÐIR HANS 53 unum við' prófessor J. L. Heiberg, úr því hann tilgreinir þessi orð frá heimferðinni eftir húsbónda sínum: „Heyrið mig, Wilckens! Ekki get ég neitað því, að af þessum tveim heimsóknum þótti rnér sú fyrri, hjá brúar- verðinum, öllu skemmtilegri“. Þannig bregðúr fyrir óþekktum íslenzkum manni, sem ef til vill hefur verið af göfugu bergi brotinn eins og Gottskálk, en heíur ekki komizt lengra í lífinu en það að verða brúarvörður. Jú, dálítið lengra — hann komst það langt að njóta í heila klukkustund á þeirri sömu brú samvista við dáðasta listamann veraldarinnar, aðeins vegna þess að hann var samlandi föður hans. Nokkrum árum síðar mundi Thorvaldsen, ef hann hefði lifað, mátt eiga kost á því að hitta á líkum slóðum annan ættstóran íslending, sem komst ekki heldur til meiri frama í þessari sömu borg en að gæta umferðar á götuhorni. En sá er munurinn að vér þekkjum öll niðja þessa manns — hann var faðir Josefine Eckardt.1) Með tíð og tíma er hún orðin nokkuð stór, þessi fylking ungra Islend- mga, sem ættlægur metnaður kvaddi til utanferða, en hafa síðar, og ekki sízt hér í Kaupmannahöfn, deilt sköpum við stafnskurðarmanninn, brúar- vörðinn og götuþjóninn. Islendingar hafa að sjálfsögðu aldrei sýnt ágengni í viðhorfi sínu til frægðar Thorvaldsens. Sú vinsemd, af Islendinga hálfu, sem honum hlotn- aðist ungum og óþekktum, var einvörðungu til komin vegna föður hans. Þegar Kaupmannahafnarbúar fögnuðu Thorvaldsen 1819 tóku íslendingar þann þátt einan í hátíðahöldunum að drekka honum til fyrir hönd íslands, afhenda honum ættartölu föður hans og flytja honum kvæði, sem ort hafði Jón Espólín og birt var í blaðinu Köbenliavns Shilden, í þýðingu Finns prófessors Magnússonar. Við heimkomuna 1838 var hann hylltur af höfuð- skáldi íslendinga, Jónasi Hallgrímssyni, með kvæði, sem er báðum þessum ineisturum verðugt. Við jarðarför Thorvaldsens mynduðu Islendingar eina af þeim fjórum fylkingum, er gengu á undan líkvagninum, og fór flokkur þeirra á milli fylkingar listamanna og fylkingar stúdenta. í höfuðmálgagni Islendinga, Skírni, sem þá var gefið út í Kaupmannahöfn, er þetta eitt sagt frá útför- inni: Þann 2ýða dag marzmánaðar dó í Kaupmannahöfn liinn víðfrœgi 7nyndasmiður Bertel (eðnr Albert) Tliorvaldsen, og varð fljótt um liann; hann gekk á leikhúsið, en er liann hafði setið þar litla stund, leið yfir hann, °g dá hann þegar við fagran hljóðfœraslátt áður en byrja átti nýútlagðan söguleik af Gríshildi góðu. Búa skal til kapéllu eður steinþró við liið mikla 1) Josefine Eckardt (d. 190G) er af sumum talin ágætasta leikkona Dana, við lilið Louise Heiberg. Faðir liennar, Pétur Lárus Jónsson Thorberg, verzlunarstjóra Porbergssonar frá Vatneyri, ungur utan og vann lengi í götulögreglu Kaupmannahafnar. Peir, Bergur Thorberg landshöfð- mgi og hann, voru af öðrum og þriðja að frændsemi, Þýo.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.