Helgafell - 01.04.1954, Síða 69

Helgafell - 01.04.1954, Síða 69
GUNNLAUGURSCHEVING 67 sinni, eins og í fyrra skiptið, og nú er allstór hópur manna far- inn að átta sig á því, að hér muni vera mikill málari á ferð. Hvað fjárhagshliðina snertir, var árangurinn af nokkrum sýn- ingum í Kaupmannahöfn miklum mun betri. Þegar komið er fram undir stríð, flytzt hann austan frá Seyðis- firði, þar sem hann hafði verið búsettur til þessa, og sezt að í Reykjavík. Það er farið að birta verulega yfir lífsafkomu manna, og myndlistin, sem hafði þróazt í magurri mold skuggamegin, fær nýtt vaxtarmagn. Scheving fer að mála stærri myndir en hann hafði nokkurn tíma gert áður, fer að glíma við risaverk nýrrar myndsköpunar, hleypa fram duldum straumum í íslenzkri myndlist, — og á sýningunni með Þorvaldi, haustið 1943, heils- ar þessi gróðurtími deginum í fyrsta sinn. Hvar eru nú hinar stóru myndir þeirrar sýningar, Miðdegis- hvíldin, Sjómenn á hafi? Tók ekki ísland þær traustataki í hinar nýju stórbyggingar, sem þá voru að rísa um allt land? Fagnaði það ekki hinni fersku sýn, sem lýðveldinu unga var hér færð 5 vöggugjöf? Nei, Grótti hafði annað og rauðara gull að mala eins og fyrri daginn. Nú liggja myndir þessar ónýtar á þaklofti sökum langvar- cmdi húsnæðisþrengsla og minna enn á það, að orðin „íslenzk menning" fara betur innan gæsalappa. Enda þótt Gunnlaugur Scheving hafi ekki haldið neina sjálf- stæða sýningu í hartnær 20 ár, hafa verk hans víða komið fram og maðurinn vaxið með hverju. Merkilegur áfangi er árið 1944. Rá er haldin í Reykjavík svonefnd „Sögusýning", og Scheving er beðinn að gera stórar myndir fyrir sýninguna með mótífum há fundi íslands og fyrstu byggð. Tíminn er naumur til stefnu, hann grípur til þess ráðs að klippa myndirnar úr mislitum Pappír og líma upp. Þetta voru mikilúðlegar myndir, ógleyman- leg snilldarverk í stórbrotnu formi. Og sem angurblítt viðlag íylgdi þeim síðar Maríumynd, einnig klippt, móðir jarðarinnar 3 konulíki, mild og þó óbifanleg eins og náttúran sjálf. En því Wiiður komust myndir þessar aldrei á vit almennings. Samkomu- ^Pg varð ekki um staðsetningu myndanna, svo listamaðurinn f°k þær með sér heim aftur, og nú liggja þær samanvafðar uppi ^ lofti, hjá hinum. Allt að einu held ég að þessi myndsmíð hafi haft feiknarleg
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.