Helgafell - 01.04.1954, Page 79

Helgafell - 01.04.1954, Page 79
NOKKUR ATRIÐl UR GISLA SÖGU SÚRSSONAR 77 vinar tál gríms, þess gunnbliks Gauts, es um veittak geig.“ Fornritaútgáf- an: „Ek sá teina í þáamiklu túni fálu vinar tál') gríms“ o. s. frv. Með því að nota nútíðarmyndina verður hugtakið raunsætt. Gísli sér — horfir á — teinana meðan hann yrkir. Á hinn veginn verður merk- ingin fjarræn, huglæg (abstrakt); hann sá teinana (einhvern tíma). Hugsunin verður óskýr og óskiljan- feg; auk þess orsakar hún ranga skil- greiningu. Á nútíðarmáli verður textinn ann- ars vegar þessi: „Ég sá snjólausar rákir í haugi Þorgríms, þess kappa, sem ég vann tjón.“ Hins vegar: „Ég sá teinunga sprottna upp úr mjög svo þiðnuðum haugi Þorgríms, mannsins, sem ég veitti fjörtjón.“ Jón Ólafsson frá Svefneyjum er sagður að hafa fyrstur notað skýring- una á orðinu teinar: auðar rákir á Jórð, sem að mestu er undir snjó, og hafi hann þekkt það úr mæltu máli. ór. J6n Þorkelsson rektor, sem gerði skýringarnar á útgáfu SK 1899, fylg- lr og þeirri skýringu. Aftur á móti er það skýringar til- gata Benedikts Sveinssonar og hann hefir í útgáfu sinni, sem tekin er upp 1 Fornritaútgáfuna: teinar: gróður- nalar eða teinungar. Ég hefi haft bréfaskipti um þetta Vlð útgefandann, hinn óvenjulega vandvirka vísindamann og fágæta fræðimann, dr. Björn Karel Þórólfs- s°n. Hann segir í bréfi dags. 10. októ- her( 1944: „Þátíðarmynciin (sá(k) í H. vísu er ekki breyting mín, heldur sfendur hún 1 öllum handritum, nema U Fála = tröllkona; tröllkonu vinur ~~ Jotunn; hans tál eða tortíming = Þór, Þ- e. fyrri hlutinn í nafni Þorgrims. 445 —“. Fræðimaðurinn er því af- sakaður. En þrátt fyrir hina fræðilegu hlið þessa máls, tala staðreyndirnar svo skýrt sínu máli, að eigi verður um deilt. Þær gefa handritinu 445 sigur yfir öllum hinum: Gísli horfir á tein- ana um leið og hann yrkir vísuna. Ekki verður gert upp á milli hug- kvæmni Jóns Ólafssonar og glögg- skyggni hins ókunna höfundar Gísla sögu, enda segir B.K.Þ. í formála: „í Haukadal þekkir söguritarinn hverja þúfu“. Þannig stendur á þessu fyrirbrigði, að jarðfræðilega séð eru holtin í Haukadal ævafornar jökulöldur. Innsta holtið, Árholt, er ekki ósvipað ) ( í lögun, snúa bogsveigarnir bökum saman. í nyrðri sveignum er aðal- tjörnin, eins og áður segir, en 1 hinni bugðunni er einnig vatnsuppistaða, móar og mýrafen, hinar svonefndu Grafir.1) Vegna lögunar melbarðsins, fékk vatnið ekki eðlilega framrás, heldur síaðist neðanjarðar gegnum holtið. Þaðan fékk svo Seftjörnin forna vatnsmagn sitt. Nú er svo að sjá, að neðanjarðar viðnámið hafi verið mismunandi, svo að vatnsaganum gekk betur að kom- ast upp í gegnum holtið innan frá, á sumum stöðum, heldur en eftir lá- réttu línunum. Nokkuð er það, að þar sem holtið er hæst brutust fram tvær lindir vetur, sumar, vor og haust, runnu niður eftir hallanum og niður í tjörn en dreifðu nokkuð úr sér áð- ur en þær náðu tjöminni. Vafalaust eru þetta þáamiklu teinamir í túni Þorgríms, sem Gísli nefnir svo. Og 1) Slíkar uppistöður eru víðar í Þing- eyrarhreppi, t. d. Lómatjörn í Keldudal og Glámumýrar í Sandalandi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Helgafell

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.