Helgafell - 01.04.1954, Síða 106

Helgafell - 01.04.1954, Síða 106
104 HELGAFELL Sohlmans Musiklexikon, og er útgef- andinn Sohlmans förlag í Stokkhólmi. Það hefur hingað til ekki vakið sér- lega athygli (á Tslandi, þót.t slíkar bæk- ur kæmu út í öðrum löndum, nema helzt vegna þess að við samantekt þeirra virðist hafa verið forð'azt vand- lega að minnast að nokkru íslenzkra manna eða málefna eða láta íslenzk viðhorf yfirleitt koma til álita. A þetta vafalaust sinn mikla þátt í því algera þekkingarleysi og tómlæti um íslenzka tónlist, sem ríkjandi hefur verið með öðrum þjóðum. Með útgáfu þess i-its, sem hér ræðir um, er brotið við blað í þessu efni og íslenzkum málum gerð svo góð og víðtæk skil, sem framast verður á kos- ið. Jón Þórarinsson hefur annazt söfn- un hins íslenzka efnis og ritað megin- hluta þess, en það mun alls vera um 60 greinar, þar á meðal ýtarlegar yfir- litsgreinar um þróun íslenzkrar tón- listar. Sérstakar greinar eru í ritinu um rúmlega 40 íslenzka tónlistarmenn frá Pétri Guðjohnsen til Jóns Nordal og um 10 félög og stofnanir, auk greina um ýmis efni, sem sérstaklega snerta ísland, svo sem gömlu íslenzku hljóðfærin, rímur, tvísöng, vikivaka o. s. frv. Flestar greinarnar eru stutt- ar, en glöggar og gTeinagóðar, og hafa að geyma furðu fjölbi'eyttan fróðleik. Margar þeirra eru prýddar myndum. Frágangur allur á riti þessu er svo vandaður og með slíkum ágætum, að til fyrirmyndar má teljast, enda hefur útkoma þess vakið heimsathygli með- al tónlistarmanna og áhugamanna um tónlist. Enda þótt það sé alþjóðlegt að efni, er þó höfuðáherzla lögð á nor- ræna tónlist og henni gerð í heild miklu fullkomnari og ýtarlegri skil en í nokkru öðru sambærilegu riti. Sohl- mans Musiklexikon er því ekki ein- ung-is hin ákjósanlegasta handbók fyr- ir tónlistarmenn og' tónlistarunnend- ur, heldur mun það jafnan í framtíð- inni verða haft til hliðsjónar við sam- antekt samskonar rita meðal stór- þjóðanna. Meðal annars af þessum ástæðum er sérstaklega ánægjulegt, hve góður hlutur Islands hefur verið gerður í riti þessu. Musikkens Verden Þetta rit er gefið út í Osló 1951 af Kjell Bloch Sandved og er á 12. hundrað blaðsíður í stóru broti, mjög skrautlegt og íburðarmikið. Islenzk- um efnum er ekki í þessu riti helgað meira rúm en svo, að hér verður birt í orðréttri þýðingu það sem um þau segir. Heimildarmaður ritsins virðist vera Jón Leifs tónskáld. Allar letur- breytingar em eins og í hinum norska riti: Leif.s, Jon, íslenzkt tónskáld og hljómsveitarstjóri ff. 1899 að Sól- heimum). Leifs var 1934—87 tónlistarstjóri íslenzka útvarpsins. Hann stofnaði tónleikasamband Tslands (Tslands konsertforbund), menningarráð Is- Jangs vegna alþióðaskipta (Islands kulturrád for internasjonal utveksl- ing) og Tónskáldafélag Tslands og er formaður þess. Spurningum frá „M. V.“ um það, livort nokkrir hafi liaft öðrum fremur áhrif á þroska hans, svarar Leifs með bví að nefna Snorra Sturluson og aðro íslenzka höfunda or/ skáld hinna qömlu íslenzku hókmennta. Auk bess óþekkta tréskurðarmenn, myndskcra og málara frá qotneska tímabilinu o0 áður (skreytilist víkinqa) — einnia El Greco. Hann nefnir einnig Henrik Ibsen, Niezsche og Oswald Spengler-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Helgafell

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.