Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 122

Helgafell - 01.04.1954, Qupperneq 122
120 HELGAFELL Látlaus og innilegur er tónninn í kvæðunum Gömul kona og í eyði. Aft- ur eru ástarkvæðin í bókinni fremur blóðlaus að undanskildu kvæðinu Eftir liðinn leik, sem minnir á Stefán frá Hvítadal. Náttúrulýrikkin virðist mér yfirleitt ort án mikillar innlifun- ar. En stemning er í mörgum þeirra ljóða, þar sem höfundur ígrundar rök eigin lífs og gátu mannlegrar tilveru, og margt er í þeim ljóðum fallega sagt. Gestur Guðfinnsson á vonandi eftir að láta meira til sín heyra. Sjálfsævisaga Hagalíns Eg veit ekki betur, 1951 — Sjö voru sólir á lofti, 1952 — Ilmur liðinna daga, 1954 — Bókfellsútgáfan, Reykjavík. Sjálfsævisögur eru oftast og alls- staðar um heim eftirsóttar bókmennt- ir enda nær því undantekningarlaust um ævisögur þeirra manna að ræða, sem fram úr hafa skarað að einhverju leyti. Höfundur þessarar sjálfsævi- sögu, er hér verður að nokkru getið, er fæddur 10. okt. 1898. Hann er því þessarar aldar rr.aður, þótt uppeldi hans allt og mikið af lífsviðhorfi sé fast mótað af nítjándu aldar menn- ingu. En menning vor íslendinga mun aldrei hafa staðið traustari fótum en einmitt á fjörutíu ára tímabilinu frá 1875 til 1915. Áhrif stórskáldanna, er upp komu fyrir og um miÖja 19. öld og lifðu fram yfir aldamót, sum hver, höfðu þá náð að þroska þjóðina; svo og aðrir endurvakningamenn ald- arinnar. En hnignun tuttugustu ald- ar hófst ekki fyrr en eftir fyrri heims- styrjöld eða í henni. Eg vil með þess- um orðum ekki afneita vorri tuttugustu öld, en áhrif þeirra manna, er framar- lega standa og eru þessarar aldar upp- alningar, eru enn þó óviss og ekki gott að segja, hvort það, som þessi öld hef- ur gefið, er til sigurs og frama væn- legt. Augljóst er það ekki, og of snemmt að spá um það. — — Guð- rnundur Hagalín er aðeins 55 ára að aldri. ASeins segi ég, af því að hann er enn þá í fullu fjöri og það er frem- ur óvenjulegt, að menn byrji að rita sjálfsævisögu sína í fullu fjöri. Venju- lega láta menn það bíða þar til aldur tekur að færast yfir og hugmynda- flugið til skapandi ritsmíða að dvína. Þá fyrst þykjast rithöfundar og skáld mega vera að því að skrifa endur- minningar sínar. Þetta verður vitan- lega að teljast mjög óheppileg og van- hugsuð vinnubrögð. Ellin hefst mjög misjafnlega fljótt hjá einstaklingun- um, nú á tímum mikið síðar en áður í flestum tilfelluim. En henni fylgja rr.argir annmarkar, oftast, gamla fólkið heldur, að margt hafi skeð, sem er aS- eins óskadraumar þess en hafa aldrei rætzt. Ekki veit ég hvenær Guðmund- ur Hagalín hefur byrjað að rita æsku- minningar sínar, en hitt veit ég, að minni hans er trútt og með öllu óbilað. Það er lofsvert, að hann hefur þegar ritað þær þrjár bækur um bernsku sína og æsku, sem hér um ræðir, full- þroskaður maður, en áður en um nokkra hrörnun er að ræða. En bæk- urnar sjálfar bera vott um, að þessi mikli ritsnillingur hefur aldrei verið í betra lagi til slíkra ritstarfa en nú, er þessar minningar voru samdar. Frá því að fyrsta bók Guðmundar Hagalín kom út, 1921, en það var Blindslier, hefur sjaldan liðið langt á milli bóka frá hans hendi. Beztu skáld- rit hans eru : VeSur öll válynd (1925), en í þeirri bók er hin meistaralega saga Þáttur af NeshólabrœSrum, sem fyrst sýndi, að hér var stórskáld á ferð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Helgafell

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgafell
https://timarit.is/publication/1076

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.