Morgunblaðið - 09.10.2014, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 09.10.2014, Qupperneq 1
F I M M T U D A G U R 9. O K T Ó B E R 2 0 1 4 Stofnað 1913  236. tölublað  102. árgangur  SÝNINGIN HVASSAST ÚTI VIÐ SJÓINN HERMENN HAFSINS Í SANDGERÐI TELUR KJÖRAÐ- STÆÐUR FYRIR LOSUN HAFTA BLÁI HERINN 54 VIÐSKIPTAMOGGINNLJÓSMYNDIR 98 Hörður Ægisson hordur@mbl.is Vaxandi þrýstingur er af hálfu breskra stjórn- valda á að Seðlabanki Íslands – og fjármála- ráðherra – veiti undanþágu frá höftum fyrir út- greiðslu erlends gjaldeyris úr slitabúi gamla Landsbankans (LBI) til forgangskröfuhafa. Breski innistæðutryggingasjóðurinn er stærsti forgangskröfuhafi LBI og á eftir að fá greidda um 400 milljarða úr búinu. Íslensk yfirvöld munu þó ekki samþykkja allar þær víðtæku undanþágur sem LBI hefur óskað eftir sem skilyrði fyrir breyttum skil- málum á 228 milljarða gjaldeyrisskuld Lands- bankans við LBI. Sú krafa LBI að greiðslur af skuldabréfunum verði ávallt undanþegnar höftum þykir óásættanleg og torvelda áform stjórnvalda um afnám hafta, að sögn þeirra sem þekkja vel til stöðu mála. Andrea Leadsdom, undirráðherra fyrir efnahagsmál í breska fjármálaráðuneytinu, hefur á síðustu vikum átt í talsverðum sam- skiptum við Bjarna Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, vegna málsins, samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Hefur ráðherrann ítrekað þá afstöðu breskra yfirvalda að greiðslur berist til forgangskröfuhafa sem allra fyrst. Á búið nú yfir 400 milljarða í lausafé í erlendum gjaldeyri. Bjarni vildi ekkert tjá sig um málið þegar eftir því var leitað. Þrýsta á útgreiðslur  Bresk stjórnvöld þrýsta á fjármálaráðherra um undanþágu fyrir greiðslum til forgangskröfuhafa  Samkomulagi Landsbankans og LBI verður hafnað MVerður ekki hleypt út »ViðskiptaMogginn Sólin lækkar ört á lofti þessa dagana og skuggarnir lengjast. Engu að síður hefur haustblíðan leikið við fólk á suðvesturhorn- inu og horfur eru á að svo verði enn um sinn. Blámóðu frá Holuhrauni hefur orðið vart á Suður- og Suðvesturlandi. »2 & 48 Morgunblaðið/Golli Út í ljósið úr skuggum haustsins  Félagið Höfðatorg leitaði, að beiðni Reykjavíkurborgar, leiða til að lífga upp á 16 hæða hótelturn sem er í byggingu á Höfðatorgi. Þótti umhverfis- og skipulagsráði bygg- ingin einsleit og yfirbragðið grátt. Tillaga Höfðatorgs fólst í að bætt yrði við 17. hæðinni ofan á turninn og að þar yrði veitingaaðstaða með útsýni yfir miðborg Reykjavíkur og Sundin, sem væri opin almenningi. Umhverfis- og skipulagsráð féllst ekki á þessa tillögu og segir í um- sögn þess að óþarft sé að bæta við hæð ofan á turninn til að hægt sé að koma fyrir útsýnishæð á efstu hæð. Hjálmar Sveinsson, formaður ráðsins, segir að með umsögninni hafi verið lögð fram sáttaleið. Hún hafi opnað dyr fyrir verktakann. „Við segjum að þeir geti notað það rými sem er samþykkt í deili- skipulaginu. Það var smá salómons- dómur. Það var rætt heilmikið um kosti og galla þessarar hugmyndar og þetta varð niðurstaðan, að hafna þessu ekki heldur leyfa það með þessum hætti.“ »24 Ekkert verður af byggingu útsýnishæðar fyrir borgarbúa vegna deilu um aukahæð Tölvuteikning/PK Arkitektar Var hafnað 17. hæðin hefði að hluta til skagað fram af Fosshótelsturninum.  Magnús Geir Þórðarson út- varpsstjóri segir ljóst að Ríkis- útvarpið sé og hafi verið í mörg ár yfir- skuldsett. Jafn- framt hafi rekst- urinn lengi verið þungur. Tekjur RÚV dugi ekki fyrir þeirri þjónustu sem fyrirtæk- inu sé ætlað að bjóða upp á, lög- um samkvæmt. Magnús Geir segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það sé lög- gjafans að taka ákvörðun um það hvort hlutverk Ríkisútvarpsins eigi að vera óbreytt eða ekki. »14 agnes@mbl.is Yfirskuldsett og rekstur þungur Magnús Geir Þórðarson Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Íslenskir nemendur hefja nám á háskólastigi seinna en nemendur í flestum öðr- um OECD-löndum, sam- kvæmt nýrri úttekt OECD. Þar kemur fram að árið 2012 var meðalaldur ný- nema í fræðilegu há- skólanámi á Íslandi 26 ár, sem var hæsti meðalaldur nokkurs OECD-lands (þar sem gögn voru tiltæk). Meðalaldur nýnema innan OECD árið 2012 var 22 ár. Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir að niðurstöðurnar sem bárust nýverið frá OECD um stöðuna í háskólamálum hér á landi hljóti að verða okkur Íslendingum alvar- legt umhugsunarefni. Til dæmis hvað varðar aldursdreifingu þeirra sem eru í háskólanámi á Íslandi, þar sem þeir sem eru að útskrifast með BS- eða BA-gráðu frá háskólum hér séu liðlega 30 ára gamlir, en stúdentar í öðrum OECD-ríkjum ljúki sambærilegum gráðum 26 ára gamlir. „Háskólanemar okkar eru að koma eldri inn í háskólana en í öðrum OECD-ríkjum. Því fyrr sem fólk lýkur prófi, þeim mun betur nýtist menntunin,“ segir Illugi m.a. í samtali við Morgunblaðið. „Við þurfum að huga meira að gæðum há- skólamenntunar og horfast í augu við að það getur ekki gengið upp hjá okkur sem þjóð ef við ætlum að hafa sambærileg lífskjör hér og eru í þeim löndum sem við viljum bera okkur saman við að framlög okkar til háskólanna séu fyrir neðan meðaltal OECD-ríkjanna og langt fyrir neðan það sem tíðkast annars staðar á Norðurlöndum,“ segir Illugi Gunn- arsson. Klára BA rúmlega 30 ára  Fjórum árum eldri en nemar í OECD-ríkjum MRáðherra segir ólæsi stríð á hendur »52-53 Illugi Gunnarsson  Ógreiddar skuldir við Landspítalann nema alls um 1.230 milljónum króna. Íslend- ingar skulda 310 milljónir í komu- og sjúk- lingagjöld, skuldir á erlendum kennitölum nema 220 milljónum og aðrar skuldir, s.s. fyrirtækja og ann- arra heilbrigðisstofnana, um 700 milljónum. Sigrún Guðjónsdóttir, deildar- stjóri á fjármálasviði spítalans, segir að erfiðlegar gangi að inn- heimta kröfur nú en oft áður og þá hafi staðgreiðsluhlutfallið á spítalanum lækkað. »4 Eiga kröfur sem nema milljarði
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.