Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 22

Læknablaðið - 15.04.2007, Blaðsíða 22
FRÆÐIGREINAR / NÝRNAFRUMUKRABBAMEIN Mynd 2. Fjölskyldutré afstórri íslenskri fjölskyldu. Sýndir eru 17 einstaklingar með nýrnafrumukrabbamein (svartir hringir og kassar). Afþessum 17 einstaklingum er hœgt að rekja 12 til sameiginlegs forföður. Þessi œttlœgni sjúkdómsins getur samrýmst meingeni með lága sýnd (penetrance). krabbamein (hereditary papillary RCC, HPRCC) (35) og Birt Hogg Dubé-heilkenni (36). Til að kanna ættlægni sjúkdómsins á íslandi var stuðst við íslenskan ættfræðigrunn (íslendingabók) og hann borinn saman við afkóðaðar kennitölur sjúklinga. Rannsóknin náði til allra sem greind- ust með nýrnafrumukrabbamein hér á landi frá árunum 1950 til 2000, samtals 1078 sjúklinga (11). Niðurstöður okkar benda sterklega til þess að erfðaþáttur sé til staðar í þorra tilfella (sem ekki eru talin „ættlæg") og þá sem kímlínu-stökk- breytingar (germline mutations). Bæði tókst að sýna fram á ættlægni í náskyldum ættingjum (for- Mynd 3a. Stórt nýrnafrumukrabbamein í hœgra nýra sem fjarlœgt var með skurðaðgerð. Nýrað er undirlagt krabbameini og erfitt að sjá mörk œxlis og eðlilegs nýrna- vefs. Neðst til hœgri sést lítið fylgiœxli (satellite tumor) sem óx inn í neðri holœð sjúklingsins en slikur vöxtur er dœmigerður fyrir nýrnafrumukrabbamein. eldrar/börn/systkini) en einnig þeim fjarskyldari. Makar reyndust hins vegar ekki hafa marktækt aukna áhættu, sem styður að um áhrif erfða sé að ræða frekar en sameiginlega umhverfisþætti (11). Ennfremur var sýnt fram á að sjúkling- ar með nýrnafrumukrabbamein voru marktækt skyldari en samanburðarhópur. Alls reyndust 58% sjúklinganna koma frá fjölskyldum þar sem tvö eða fleiri tilfelli af nýrnafrumukrabbameini höfðu greinst og 26% sjúklinga frá fjölskyldum með þrjú eða fleiri tilfelli (tenging innan fimm meiósa). Ekki hefur tekist að sýna fram á jafnskýr tengsl erfða við nýrnafrumukrabbamein í öðrum Mynd 3b. Nýra með nýrnafrumukrabbameini. Nýrað hefur verið skorið í tvennt að endilöngu. Efst sést eðlilegur nýrnavefur en annars er nýrað að mestu undirlagt afœxl- isvexti. 286 Læknablaðið 2007/93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.