Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 18
HÖGNI ÓSKARSSON
litz, því ekki tekur andlát fósturforeldrana mikið á hann, fer Austerlitz að
losna úr límingnnni. Hann hættdr að kenna til þess að skrifa bækur mn
arkitektúr og siðmenningu, koma skipulagi á allt það efiú sein hann hef-
ur viðað að sér og reynir jafnframt að botna í hfi sínu. En ekkert miðar
áfram, andlegt upplausnarástand tekur við. Austerlitz kemur engu frá sér.
I sektarkennd og uppgjöf hendir hann öllu sínu skrifaða efhi og ljós-
myndum á safhhaug, dauðahugsanir ásækja hann, hann vill helst kasta sér
niður um stigaop hjá lækni sínum. Austerlitz finnst hann ekki tilheyra
neinum, hvorki manneskjum né hópum, stéttlaus og ættlaus. Hann ráfar
um mn London að næturlagi, gjarnan með löngu stoppi á Liverpool
Street Statdon. I eitt skiptið fer hann inn í biðsal fyrir konur. I salnuni
brjótast óvænt fram bældar minningar tengdar fyrstu komu hans til Eng-
lands, skömm og sorg, tilfinningar um að hafa aldrei verið fifandi. Aust-
erlitz sér fyrir sér fósturforeldra sína, sjálfan sig sem bam í ferðafötmn
með bakpoka. Inn í drauma hans brjótast stjömulöguð virki, dýflissm' og
járnbrautir. I þessu næsmm geðrofskennda ástandi áttar hann sig loksins
á að ekki hafi hann aðeins leitað uppruna síns, heldur hafi hann einnig
komist sér undan því að vita nokkuð um sögu 20. aldarinnar, ekkert um
hörmungarnar sem nasistar leiddu yfir heimsbyggðina og allra síst um
helför gyðinga. Það var þessi innri ritskoðun og ómeðtdmð bæling minn-
inga og tdlfinninga, sem höfðu lamað tjáningargem hans. Gömul sorg
brýst fram.
Næstu mánuðir líða eins og í þoku. Fyrir tihdljun heyrir hann tvær
konur segja frá æskureynslu sinni þegar þær vom sendar með hópi bama
til Englands frá meginlandinu til að koma þeim undan ógn nasismans.
Frásögnin vekur upp mikla geðshræringu, sem rekur hann tdl að leita
upplýsinga um upprana sinn. I Prag finnm hann æskuheimili sitt og vin-
konu foreldra sinna, sem einnig hafði verið fóstra hans. Fyrsm árin í lífi
hans höfðu einkennst af lífsgleði foreldranna, bóhemísku lífi, hlýju og
umhyggju. Orlög foreldranna höfðu verið dæmigerð fyrir gyðinga á
þessum slóðum. Móðirin var flutt tdl Terzin búðanna, faðirinn hafði flú-
ið tdl Parísar og horfið þar sporlaust.
Heim fer Austerlitz sömu leið og hann hafði farið sumarið 1939 í fylgd
annarra barna í svipuðum spomm, með lest upp Rínardalinn, ffam hjá
gömlum köstulum og virkjum, sem seinna urðu fræðilegt viðfangsefiii
hans. Allt þetta áreitd, upprifjanir gamalla atburða og tdlfinningatengsla,
losa enn frekar um bælinguna, en vimeskjan verður honum líka ofraun.
16