Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 30
HAUKURINGIJONASSON
í þessu samhengi er fróðlegt að benda á þá staðrejmd að Freud batt í
senn miklar vonir við rannsóknir af þessu tagi en hafði jafhframt efasemd-
ir um möguleika þeirra. Hann áleit að sbkar rannsóknir gæm hugsanlega
staðsett fyrirbærin innan Hkamans (heilans) en myndu ekki nauðsynlega
færa okkm aukna þekkingu á eðh þeirra. I þessu var Freud bam síns tíma
og að því leyti bkur öllum þeim sem leggja stund á vísindarannsóknir á til-
teknu tímabih. Nú á dögum stendur jdir nmfangsmikil rannsóknatfimia
þar sem kafað er efrir orsökum geðraskana og andlegrar vardíðunar í
genamengi mannsins. Tíminn mun skera úr mn hvort þessar rannsóknir
finni eitthvað sem Freud vildi hafa fundið en fann ekki á sínum tíma.
Ef það er erfitt að skilgreina og staðsetja hugann vandast málið enn fi-ek-
ar þegar kemur að sálinni. Sálin er líkt og hugurinn fjnst og fremst
reyndur vemleiki sem er erfitt að staðsetja og skilgreina, ekki síst á vís-
inda- og tækniöld. Það er hinsvegar útilokað fi-rir þann sem hefur átt
mót við sálina, t.d. í geðtruflunum, í sálgreiningu, í trúarlífi eða á öðrum
þeim vettvangi sem fæst við innra líf einstaklings, að trúa því að hug-
myndin um sál sé aðeins leifar ffá frumstæðari hugsun um mannlegt h'f,
merki um hjátrú eða gamaldags alþýðusálarffæði. Sá sem þekkir líf sálar-
innar á erfitt með að smætta þá persónulegu reynslu niður í hreinar raun-
vísindalegar stærðir. Sálarlífið skeytir lítt um gagnsemi og virkni einstak-
lingsins í samfélagi en sá sem hefur komist í snertingu trið sálina og lært
að vinna með hana verður viss um, ekki aðeins veruleika hennar, heldur
og möguleika hennar.
Hugtakið sál er stundum misnotað með óábyrgum hætti um eitt og
annað sem tengist þeim sviðum sem sálar- og geðlæknisffæði rannsaka.
Það breytir hinsvegar ekki því að hugtakið sál er mjög gagnlegt báðum
þessum greinum til að lýsa reynslunni af því skipuleggjandi lífslögmáli
sem maður skynjar í vitsmuna- og tilfinningalífi sínu og líkaminn várðist
Reykjavík; Aberdeen Royal Infirmary and University of Aberdeen Medical School,
Aberdeen; and Ravenscraig Hospital, Greenock, Scotland): lrAssociation of Neureg-
ulin 1 with Schizophrenia Confirmed in a Scottish Population“, American Jonmal of
Human Genetics, 72: bls. 83-87, 2003. Almennt um efnið: Gulcher J, Kong A, Stef-
ansson K: „The genealogic approach to human genetics of disease“, Cancer 2001,
Jan.-Feb. 7(1): bls. 61-8.
28