Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 33

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 33
OTTINN VIÐ SALINA augu einstaklings fyrir því hversu takmarkandi sannfæringar hans eru og haft víðtæk áhrif á atferli og hegðun, jafnt mælanleg sem ómælanleg. Til- gangur meðferðar er heldur ekki að drottna yfir óvitrænum hugarferlum, afheita með vitrænum hætti innihaldi dulvitundar eða að beina ætlan hennar inn á nýjar brautur - þvert móti.15 Ein leið til að skýra markmið sálgreiningar er að segja að hún miði að því að koma á gegnsæi16 - það er að koma á sambandi vitundar við dul- vitund og stuðla með því að endurstaðsetningu vitundar innan hugans. I sálgreiningarmeðferð missir vitund hægt og hægt gildi sitt sem afgerandi miðja innri atburðarásar hugans og fer þess í stað að skiljast í sambandi við dulvitund. Arangur í meðferð birtist í því að vitund verður minna hlaðin og meira gegnsæ. Eftdr því sem streymi efnis úr dulvitund í gegn- um vitund verður ffjálsara verður vitundin lausari undan geðhrifum og uppgerð: Hugsanir og tilfinningar breytast, sálrænar ímyndir taka á sig nýjar myndir, aðlögunarhæfni einstaklingsins eykst og hann verður hæf- ari til að takast á við breytingar. I þessu ferli fer dulvitund að varpa jafn- vel betra ljósi á áhyggjuefhi einstaklingsins en vitundin sem til saman- burðar getur virst ósamvinnuþýð og þjakandi. *** En umrætt gegnsæi er ekki auðfengið og kemur ekki af sjálfu sér - og þess vegna er sálgreining krefjandi ferðalag. Freud áleit að aðeins sterkt sjálf gæti þolað samskipti við dulvitund og að aðeins vel þroskað sjálfgæti undirgengist meðferð þar sem frjálsum hugrenningatengslum er beitt til að draga fram ómeðvitað efni, skoða það og afsamsama það síðan sjálf- inu. En til að beita endurhvarfi (e. regression) í meðferð, þ.e. ferð sjálfsins til frumstæðari stiga vitundarlífsins í meðferð þá þarf sjálfið að vera nægj- anlega sveigjanlegt til að ferðast frá sjálfsnútíð til sjálfsfortíðar og aftur til baka.1 Sálgreinar nútímans eru sér meðvitaðir um þetta og þekkja nú betur en áður möguleika og takmarkanir þessarar aðferðar og hafa leiðir til að bregðast við áskorunum sem upp koma. Það er vandmeðfarið að leggja erfiða vinnu á fólk, sérstaklega veikt fólk og því getur reynst nauðsynlegt að beita ýmsum styðjandi aðferðum 15 Sama rit, bls. 7. 16 Sama rit, bls. 8-9. 17 Sama rit, bls. 12. 31
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.