Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 53

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 53
BLEKKTNGAR SOLVEIGAR Fyrstu viðbrögð Sólveigar þegar hún sá mig voru undrun. Hún átti síður von á að ég myndi hafa fyrir því að mæta. Mér kom hún fyrir sjón- ir eins og nývaknað bam. Hún var dreymin á svip, ýmist brosmild eða tárvot, talaði lágum rómi og hélt athygli minni auðveldlega. I fyrsta við- talinu sagði Sólveig mér að hún vissi hvorki hver hún væri né hvað hún vildi í Kfinu. Hún sagðist vera sammála hverjum þeim sem hún talaði við og gera skoðanir hans eða hennar að sínum. Hún hefði tilhneigingu til að ýkja og ætti erfitt með að halda sig við sannleikann. Hana langaði til að eiga marga vini en fyndist hún hafa meiri þörf fyrir þá en þeir fyrir hana. Hún væri oft einmana og leitaði huggunar í áfengi. Eina mann- eskjan sem hún væri náin væri sonur hennar. I næstu tímnm sagði Sólveig mér ffá fjölskyldu sinni sem er kaþólsk og úr efri millistétt. Faðir hennar kom lítið við sögu en móðir hennar var fyrirferðarmikil og skilaboð hennar voru skýr, bömin áttu að vera glað- leg og koma vel fyrir. Að láta í ljós vansæld taldist til veikleika og sjálfs- vorkunnar. Mat hennar á bömum sínum fór heldur ekki á milli mála; elsta dóttirin var fullkomin, sonurinn dáður og duglegur, yngsta dóttirin gædd listrænum hæfileikum og Sólveig: Misheppnuð. Hún sagði Sól- veigu að hún hefði ekki yfir neinu að kvarta, hún skyldi hætta að vor- kenna sjálffi sér, finna sér mann og hfa fyrir bam sitt. Eftir á að hyggja sagðist Sólveig hafa litið á hjónaband sitt og Tómas- ar sem uppreisn gegn fjölskyldunni og gildum hennar. Tómas kom úr verkalýðsstétt, eða eins og móðir hennar orðaði það, „hann er mann- gerðin sem borðar ffanskar kartöflur úti á götu“. Þegar þau skildu, tvæimur árum fyrir meðferðina, hafði Tómas verið lokaður irrni í hjóna- herberginu í tvö og bálft ár en mæðginin höfðust við í stofunni. Hann fór aðeins út á nóttunni og herbergið var eins og svínastía með snöm hang- andi niður úr loftinu. Sólveig fékk harm loks fjariægðan úr íbúðinni á þeirri forsendu að þeim mæðginunum stafaði hætta af honum. Meðan á þessu stóð gaf Sólveig vinnufélögum sínum til kynna að hún væri í far- sælu hjónabandi. Myndin sem hún dró upp af aðstæðum sínum var að hún væri lukkunnar pamfíll, hún ætti frábæran son og hugulsaman og nútímalegan eiginmann sem tæki á móti henni í lok vinnudags með heit- um mat og straujuðum þvotti. Það rifjaðist upp fyrir Sólveigu að hún fór ekki að tala fyrr en á öðm ári í skóla, þegar hún var sex ára gömul. Fram að þeim tíma myndaði hún einhverskonar hljóð sem engirm skildi nema móðir hennar. Þegar gestir 51
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.