Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 76

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 76
SIGURJÓN BJÖRNSSON Fjölsk\'lduaðstæður voru nokkuð sérstæðar. Jakob Freud var þríkvænt- ur. Með fjTstu konu sinni, sem hann kvæntist komungur, átti hann mo syni. Þá konu missti hann eftir stutta sambúð. Um annað hjónaband hans er fátt vitað annað en að það var bamlaust og stóð stutt. I þriðja sinn kvæntist hann, þá orðinn fertugur, tvítugri stúlku, á aldm- við synina mo. Með henni áttd hann átta böm. Sigmundur var elstur. Tvo bræður átti hann og fímm systur. Annar bróðirinn dó smábam og himi bróðúinn var yngstur, tíu árum yngri en Sigmundur. Þess má geta að ein systirin fluttist með manni sínum til Bandaríkjanna en fjórar urðu efrir í Vínarborg þegar Freud flýði land vorið 1938. Allar vom þær teknar af nasistum og fluttar í fangabúðir, þar sem ein þeirra dó úr hungri en hinar voru myrtar. Nú, en víkjum aftur að bernskunni. idssulega var fjölskyldusamsetn- ingin einkennileg. Tveir fuflorðnir bræður, sem Hklegri hefðu verið til að vera í föðurhlutverki en bróðurhluttærki og faðir, sem eðlilegast hefði verið að væri afi. Enn undarlegra var þetta þar sem elsti bróðirinn var kvæntur og sonur hans var jafnaldri og leikfélagi Sigmundar. Hann kall- aði þ\ í að sjálfsögðu föður Sigmundar afa. Auk þessarar skrímu samsetn- ingar var fjölskyldan sárafátæk og áhrifalaus, en heiðvirð gjiðingaíjöl- skylda. Ráðgátur mannlegs lífs blöstu þU snemma við htla Freud, bráðþroska, vökulum og hugmyndaríkum dreng. En það var enginn Guð í þeim hugleiðingum og enn síður Jesús, sem hvort sem var átti ekki heima í gyðinglegum sálarbúskap. Það fór samt ekki hjá því að litli Freud fengi snemma einhverja nasa- sjón af tnimálum. A þriðja árinu hafði hann fóstra eina. Hún var kaþólsk og tók þann lida oft með sér í kirkju. Og ef hann var óþekkur hótaði hún honum með Ilelvíri og vora lýsingarnar ekki par fallegar. Þessi fóstra var auk þess ljót og leið. Varla hefur hún ýtt undir trúarkennd. Öðra máli gegndi um Biblíuna, þ.e. Gamla Testamentið. Það var tril á heimilinu, forláta ættargripur, skreytt fjölda áhrifamikilla mjmda. I þessari bók lá Sigmundur litli allt frá sjö ára aldri og víst er um það, að hann varð eink- ar biblíufróður maður og hafði tilvitnanir á reiðum höndum. Og Móses varð ein af hetjum hans. Ekkert bendir þó til þess að Freud hafi lesið Gamla Testamentið sem trúarbók, óskeikula og heilaga. Fyrir honum munu það hafa verið skemmtilegar þjóðsögur, áhugaverðari fyrir það, að það vora sögur um forfeður hans, líf þeirra og örlög. Frá fyrstu tíð var Freud sér meðvitaður um að hann var gyðingur. Aldrei datt honum í hug að afneita uppruna sínum, freinur að hann væri 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.