Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 80
SIGURJON BJORNSSON
hans, aðeins eins konar aukageta og áreiðanlega ekki það sem helst hef-
ur haldið nafni hans á iofti.
I hókinni Sálsýkisfræði daglega lífsins (1901) vék Freud fyrst að trúmál-
um á prenti. Þar ræðir hann lítillega um hjátrú og telur að ekla skakla
miklu um að sömu ástæður hggi að bald ýmsum trúarlegum fyrirbærum,
hjátrú og raunar einnig ranghugmyndum geðsjúkra. Allt séu þetta okkar
eigin hugarfóstur, sem tdð vörpum út í umheiminn.
Nokkur ár líða nú. Arið 1907 hóf nýtt tímarit mn trúarlífssálarfræði
göngu sína, sem \dnur Freuds stýrði. Hann bað Freud um grein í fyrsta
heftið. Þá ritaði Freud greinina „Zwangshandlungen und Religions-
ubung“ eða „Arátta og trúariðkun“. Þessi stutta ritgerð olli nokkru fjaðr-
afoki. Freud bar þar saman sjúkdómseinkenni áráttusýkinnar og \dss ein-
kenni í trúariðkun manna. Farm hann þar allmikinn skyldleika. Einkemii
sjúklinganna voru ýmsar tdlgangslausar athaínir, seremóníur og ritúöl,
sem alltaf varð að framkvæma eins og máttd aldrei út af bregða. Annars
fór sjúklingnum að líða illa og búast við áföllmn eða stórslysum. Stdpuð
ritúöl sá hann í trúariðkun sem alltaf þurfti að vera eins ef ekki áttd illa að
fara. Krjúpa á kné, spenna greipar, horfa í austur, fara með svo og svo
margar bænir, alltaf þær sömu o. s. frv. Þetta gat orðið svo steinrunnið,
að hin eiginlega trú týndist. Skoðun á þessu leiddi til þess, að Freud kall-
aði trúariðkun hóptaugaveiklun og gerði henni ekki hærra undir höfði en
taugaveiklun hjá einstaklingum.
Næst verðum \dð vör \dð trúmálaumræðu hjá Freud í ritgerð hans mn
Leonardó da Vinci, sem út kom árið 1910. Efrir að Freud hefur rætt
nokkuð rækilega um samband Leonardós við föður sinn, sem var víst
nokkuð slitrótt og t\deggjað, þar sem Leonardó var óskilgetiim og ólst
lítdð upp hjá föður sínum, farast honum svo orð:
Hafi einhverjum, líkt og Leonardó, tekist að sleppa \dð föður-
legt aðhald snemma í bernsku og sá sami varpað af sér
hlekkjum valdboðs í rannsóknavinnu siimi, væri það ólíklegt að
voru mati, að hann hefði haldið áfram að vera trúaður og ófær
um að sleppa firá kreddum trúarinnar. Sálkönnun hefur vaiúð
oss við að sjá hversu náinn skyldleiki er með föðurduldinni og
trúnni á Guð. Hún hefúr sýnt oss frain á, að persónulegur Guð
er sálffæðilega séð ekkert annað en upphafinn faðir og daglega
færir hún oss heim sönnun um, að fólk glatar trúnni um leið og
7§