Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 87

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Blaðsíða 87
SIGMUND FREUD OG TRUARLIFIÐ málsins breytast verulega. Vér mtmdum segja við oss sjálf að víst væri það mjög gleðilegt ef til væri Guð sem hefði skapað heiminn og væri velvilj- uð Forsjón, - og ef í heiminum væri siðferðisskipulag og ef líf væri efdr dauðann. En það er einstaklega efdrtektarvert að þetta er einmitt eins og vér vildum óska oss. Og enn þá merkilegra væri ef hinum vesölu, fáfróðu og kúguðu forfeðrum vortun hefði tekist að ráða allar þessar torráðnu al- heimsgátur.“3 I hókinni Das Unbehagen in derKultur ('Undir oki siðmenningar), sem út kom árið 1930, heldur Freud áfram menningargreiningu sinni og trú- málin, blekkingin mikla, fá þar heldur betur hvöss ummæli. Efrirfarandi tihdtnun ætti að nægja til að sýna viðhorf hans. Hann vísar þar til um- mæla sinna í Blekkingu trúarinnar, sem þetta rit er raunar eins konar framhald af. Þar segist hann hafa látið sér mun minna hugað um frumrætur trúarkenndarinnar en um þann skilning, sem allur almenningur leggur í trú sína. Það er að segja þau kenningakerfi og fyrirheit, sem armars vegar skýra svo vel fýrir manni ráðgátur tilverunnar að öfundsvert er, og fullvissa hann hins vegar um að yfir lífi hans sé vakað af vökulli forsjón og að hann muni hljóta laun í öðru lífi fyrir allt það mótlæti, sem harm hefur mátt þola hér í heimi. Almúgi manna getur ekki gert sér aðra mynd af þessari forsjón, en að hún sé almáttugur og algóður faðir. Það er einungis slík vera, sem get- ur skihð þarfir mannanna bama, bKðkast við bænir þeirra og látið mildast \dð iðrun og yfirbót. Allt er þetta svo undur bamalegt, svo víðs fjarri vemleikanum, að hver sá sem ber hlýjan hug til mannkynsins, getur ekki annað en hugsað til þess með hryggð að mikill meiri hluti dauðlegra manna getur aldrei hafið sig yfir þessa lífsskoðun. Og enn meira auðmýkjandi er til þess að vita, hversu margir þeirra, sem geta ekki annað en séð að óstætt er á þessari trú, taka samt upp vöm fynr hana með alls konar aumkunarverðum ráðum.4 í síðasta fyrirlestrinum í Nýjum inngangsfyrirlestrum um sálkönnun (1933) kveður enn við sama tón: 3 Sigrmmd Freud: Blekking tríiarinnar, s. 44 4 Sigmund Freud: Undir oki siðmenningar. Þýð. Sigurjón Bjömsson. Reykjavík: Hið ís- lenska bókmenntafélag, 1990, s. 21. 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.