Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Side 109
DORAI iMEÐFERÐ FREUDS sína. Hún hefur líka lesið bók um kynlíf og sagt frú K. frá því. Hún svík- ur Dóru og segir manni sínum leyndarmál hennar. Það kemur sér vel fyr- ir hann þegar faðir Dóru ásakar hann um áreitni við bamið en hann get- ur þá hróðugur teflt því fram að „bamið“ liggi í kynlífsbókum! Freud er ekki laus við að vera hneykslaður yfir því hve mikið Dóra veit, hann skynjar samkynhneigða þrá hennar til frú K. en skilur í grundvallaratrið- um ekki kynferði hennar. Þekking og viðmið Dóm samræmast ekki hans reðurmiðjuðu heimsmynd og þar sem fortölur duga ekki til reynir hann að beita valdi. Flestir þeir sem fjallað hafa um þennan texta hafa orð á hinni valdslegu orðræðu Freuds. Aftur og aftur segir harrn að Dóra þráist við „að viður- kenna“, „að játa“ eða „gangast við“ gimd sinni og lesandi byrjar að fá tdl- finninguna fyrir því að hér fari fram þriðju gráðu yfirheyrsla þar sem sak- bomingurinn sé kvenkynið. Og það væri þá synd að segja annað en að það tæki rösklega á móti. Hitt skal Kka undirstrikað að Sigmund Freud var fyrsti fullorðni mað- urinn sem trúði sögu Dóm og viðurkenndi mynd hennar af vemleikan- um. Harm valdi að standa ekki með föður hennar og hagsmunum hans og hann leit ekki á það sem sitt verkefni að „koma vitinu fyrir Dóm“. Þess vegna vinnur harrn traust Dóm og hann yfirvinnur þá andúð og fyrir- litningu sem hún hefur á læknum eftir harðræði fyrri meðferða. Hún leyfir honum að hjálpa sér og sjúkdómseinkenni hennar hjaðna niður eða hverfa fyrstu mánuðina efrir meðferðina hjá honum. Sennilega var Sig- mund Freud bæði besti og versti örlagavaldurinn í lífi Idu Bauer. En þó að Freud standi ekki með föðumum getur hann ekki staðið með Dóm. Hann kemst að niðurstöðu sem í raun hefði hentað föðurnum vel. Hann kemur að því enn eina ferðina undir lok greiningarinnar að Dóra þrái innst inni að herra og frú K. skilji svo að þau herra K. gætu gift sig og hún gengið bömum hans í móðurstað38 og þá sér Dóra engan mun á skoðunum hans og föðurins/herra K. lengur. Hún skoðar doktorinn sem handbendi föðurins, enn einn í hópi þess fullorðna fólks sem vill nota hana eins og kvmferðislega skiptimmt og neita henni um sínar eigin upp- lifanir og vemleika ef sú lygi hentar þeim betur en hinar fyrri. Hún legg- ur á flótta og brotthvarf hennar er sannarlega yfirskilyrt. 58 „May you not have thought that he vvanted to get divorced from his vvife so as to marry you? ... this vvould havre been the only possible solution for all the parties concemed.“ Sigmund Freud, 1977, s. 149.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.