Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 118
BIRGIR HERMANNSSON
fyrir hinum og eyðileggja fyrir þessari stemningu. Ég lamdi
ekki allan bekkinn í hausinn hins vegar. Það gera smnir - og
það hefur verið tilhneiging til þess á Islandi að ef til dæmis ein-
hver notfærði sér einhverja holu í skattkerfinu þá voi-u allir
hinir skattgreiðendmnir, 99,9%, lamdir í hausinn af þessu til-
efni og gert erfiðara fyrir. Það á ekki að gera. Það á að lemja við-
komandi íhausinn (leturbreyting B.H.).
Er það hlutverk ráðamanna að lemja ákvBna einstaklinga eða fiTÍrtæki
leiftursnöggt í hausinn? Eða sýna þessar yfirlýsingar ekki gamaldags
„hreppstjómastíl“ - dæmi um valdahroka og dramb þess sem setið hefur
of lengi við völd? Hallgrímur Helgason rithöfundm' svaraði játandi í
frægri grein sinni „Baugur og Bláa höndin“ (Mhl. 13. sept. 2002); við bú-
um við markaðskerfi, skrifaði Hallgrímur, sem starfar samkvæmt lögmál-
inu „Hinir þægustu lifa af.“
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir beindi spjótum sínum að „stjómlyndu
lýðræði11 Sjálfstæðisflokksins í ræðu sinni í Borgamesi 9. febrúar og bar
það saman við hið „frjálslynda lýðræði“ sem SamfyUdngin vildi innleiða
í landinu. Meðferð Sjálfstæðisflokksins, og þá alveg sérstaklega Dariðs
Oddssonar, á þri valdi sem þeim hefur verið fengið, var með þessu gert
að einu stórmáli kosninganna. „Hefur fólk fengið sig fullsatt á sjálfrnið-
uðu stjórnlyndi Dariðs Oddssonar og félaga?" spurði hún. Samfylkingin
vill brevna „átakastjórnmálum í samráðsstjórnmál.“ „Við eigum að boða
stjórnmál sátta og rökræðu en ekki átaka og kappræðu“. Samfylkingin á
ekki að hræðast erfið og umdeild mál, heldur taka þau til urnræðu og ná
um þau sátt. „Við höfum alla burði til að ná sæmilegri sátt í öllum helstu
átakamálum þjóðarinnar.“ Þessi lýðræðislega ffamtíðarsýn - sem fékk
nafnið samræðustjórnmál í almennri umræðu - er beint gegn „hrepp-
stjórastíl" Davíðs Oddssonar, eins og varð ljóst í umdeildasta kafla ræð-
unnar.
Stjórnmálamennirnir bera ábyrgð á leikreglimum en leikendur
bera ábyrgð á því að fara eftir þeim. Það má leiða að því rök að
afskiptasemi stjórrunálamanna af fyrirtækjum landsins sé ein
aðal meinsemd íslensks efnahags- og atvinnuh'fs. Þaimig má
segja að það sé orðstír fyrirtækja jaínskaðlegt að lenda undir
verndarvæng Davíðs Oddssonar eins og það er að verða að
skotspæni hans. Eg vil þannig lefya mér að halda því ffarn að
i ió