Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 124
BIRGIR HERAÍANNSSON
því hafa kostað Sjálfstæðisflokkinn töluvert af atkvæðum í kosningunuin.
Varasamt er þó að gera of mikið úr þessu. Staðreyndin er sú að enginn -
Ingibjörg Sólrún þar á meðal - komst ósærður ffá því að umræðan um
pólitískan stíl Davíðs Oddssonar fór úr böndunmn með þessmn hætti.
Draumur og veruleiki á vinstri kantinum
Stjómmálaflokkmn eru sjaldnast gefin nöfii af handahófi. Framsóknar-
flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn bera til að mynda nöfit sem eru ná-
tengd hugsjónum Islendinga um enduiTeisn þjóðarinnar og vegferð
hennar til nútímans. Framfarir og sjálfstæði voru óumdeild verkefni
þjóðarinnar allrar; með nafiigiftmtmn tengdu flokkamir sig hugsjónmn
og draumum þjóðarinnar. Alþýðuflokkurimt var stofhaðm' árið 1917, en
þrátt finir nafh sitt náði hann aldrei sterkri stöðu; hugnryndafræðilegt og
pólitískt forræði í landsmálum var á annarra höndum. Klofitingi Alþýðu-
flokksins 1930 í kommúnista og jafhaðarmenn er stundmn lýst sem mis-
tökurn. „Samfýlkingin var stofhuð til að leiðrétta söguleg mistök klofit-
ings vinstrimanna,“ sagði Ossur Skarphéðinsson í viðtali túð Fréttablaðið
þann 6. desember 2002. Þessi klofhingur var þó væntanlega óhjákvænh-
legur, jafhvel söguleg nauðsyn ef menn thlja nota það orð. Effirleikur
hans og innbyrðis valdahlutföll Kommúnistaflokksins og þeirra flokka
sem á eftir honum komu annars vegar og Alþýðuflokksins hins vegar,
vom þó langt því ffá óhjákvæmileg. Eftir hatrammar árásir kommmtista
á Alþýðuflokkinn - sem þeir kölluðu nt.a. sósíalfasista - hófst mn ntiðjan
fjórða áratuginn nýtt tímabil undir merkjum samfylkingar gegn fasisnta.
Krafan um samiýlkingu, jafhvel dramnur unt sameiningu þeirra í einmn
flokki hefur verið til allar götrn síðan og notið mikilla Vnsælda margra,
en þó langt því ffá allra á vinstri kantinum. Nokkrar samemingartilraun-
ir hafa verið gerðar: 1938, 1956, 1971 og 1995. I finri t\?ö skiptin gengu
ntenn úr Alþýðuflokknum til liðs tdð flokkinn til Vnstri, í síðari tvö klufu
menn flokka til að stofha nýja sameiningarflokka! Hugtakið santfylking
hafði þth verið á kreiki í 60 ár þegar Samfylkingin bauð fram árið 1999.
Nafnið var varla nein tilviljun. Það var táknrænt fyrir draunta ntargra
tdnstrimanna í 60 ár.
A reikniborðum banka liggja oft finir útreilahngar á miklum hagnaði
við sameiningu fyrirtækja. Oftar en ekki fara slíkir útreikningar finir lít-
ið þegar að ffamkvæmdinni kemur; sameining fyrirtækja misheppnast