Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 134
BIRGIR HERMANNSSON
fyrir aðstoðina. Átti Samfylkingin sig á mistökum sínum, er óvíst að slík
aðstoð fáist aftur. Um þrótm mála á næstu árum er auðvitað erfitt að spá,
en sleppi Sjálfstæðisflokkurinn Uð innamnein vegna nauðs)7nlegrar end-
urnýjunar þá gæti hann komið sterkur til leiks. Valdaþreyta verður helsti
óvinur flokksins; ný forysta - ekki aðeins nýr formaður, heldm' nyfir for-
ystumenn í nær öllum kjördæmum - gæti þó unnið gegn þessu. Sjálf-
stæðisflokknum er nauðsynlegt að halda sig nálægt miðjmmi til að halda
í þöldafylgi sitt, of einhliða áhersla á skattalækkanir og einkavæðmgu
ógna þessu markmiði. Vinstri grænir hafa fest sig í sessi sem hugsjóna-
og mótmælaflokkur vinstra megin við Samfylkinguna og mmi flokkurinn
að líkindum ekki verða rnikið stærri en hann er í dag. \ mstri grænir gætu
þó hugsanlega ná sóknarfærum á Framsóknarflokkinn á landsby^ggðimii,
enda ólíklegt að álversframkvæmdir með tilheynandi virkjunum og mn-
hverfisspjöllum standi til boða fyrir næstu kosningar. Frjálsfyndi floklmr-
iim er stórt spurningamerki. Ef vel tekst til, sér í lagi ef flokkurinn nær
að víkka málefhagrunn sinn, þá gæti hann reymst Sjálfstæðisflokknum
leiðigjarn. Líkurnar á þ\h að Frjálsfyndi flokkurinn hverfi eða auki fylgi
sitt verða að teljast jafhar við upphaf kjörtímabilsins. Þróun rnála hjá
Samfylkingunni er afgerandi fýnrir stjórnmál næstu ára. Eýflokknum tekst
að styrrkja innviði sína, halda áffam að skýra og móta stefiimnál sín og
laða að sér frambærilegt fólk, getur flokknrinn náð fykilstöðu í íslenskmn
stjórnmálum. Síðasta kjörtímabil voru mótunarár flokksins og nú verður
horft til hans um skýra og einarða stjórnarandstöðu í öllum málaflokkmn.
Það ætti að auðvelda Samfylkingunni að sinna hlumerki sínu að Halldór
Asgrímsson tekur við embætti forsætisráðherra að ári, því samfara þeirri
breytingu hverfa allar grillur um sérstöðu Framsóknarflokksins í saman-
burði við Sjálfstæðisflokkinn. Hvort Samfylkingin stenst þetta próf kem-
ur í ljós að fjórum árum liðnum.
U2