Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 144
SHOSHANA FK1.MAN
Duhitundin er sjálfst'era sem er í senn ókunnug, misskilin og
óþekkjanleg sjálfinu. (S-II, 59)
Spumingin um Odipus er því grundvöllurinn að hagnifiri sálifæði, ekla
endilega sem spuming er snýr að þrá sjúklingsins eftir foreldrum sínum,
heldur sem spuming er tekur á þti sem sjúklingurinn þekkir ekkr eða
misskilur við sína eigin sögu.
Spmning sjálfsverunnar tisar ekki á neinn hátt í það hvernig
henni gengur að venja sig af einhverju, eða til þess hvemig hún
sé yfirgefin, alvarlegan skort á ást og umhyggju. Spumingin
snýr að sögu sjálfsverunnar að svo miklu le\ni sem hún nússkil-
ur eða ber ranglega kennsl á sögu sína. Það er þetta sem at-
hafnir sjálfsverunnar leitast við að lýsa þrátt íyrir að slíkt sé
ekki ætlunin. A óljósan hátt leitast hún við að þekkja sögu sína.
Ymis vandkvæði stjóma lífi sjálfsverunnar og þau tilheyra ekki
lífsreynslu hennar, heldur sjálfum örlögunum, þ.e. hver er
merking eða tákn sögu hennar? Hvað merkir lífssaga hermar?
Tal er form hins misskilda hluta sjálfsverunnar, hlutans sem
stjórnast af greiningu - en sá hluti tilheyrir jaðrinum á rejmslu
einstaklingsins og er einmitt sá sem sögutextinn fellir inn í
heild sína. (S—II, 58)
Greining er ekkert annað en ferlið sem þjappar hinum talandi - en mis-
skilda - hluta sjálfsverunnar saman og gefur honum sögu. Til þess að
gera þetta verður sjálfsveran, líkt og Odipus, að bera kennsl á það sem hún
ber ranglega kennsl á, þrá sína og forsögu, að því leyti sem slíkt er hægt,
þar sem þau em hvor um sig dulvituð (forsaga sjálfsverunnar er ólík þH
sem hún telur vera lífssögu sína).
Það sem við kennum sjálfsveranni að bera kennsl á sem dulvit-
und sína er saga hennar sjálfrar - þ.e.a.s. \dð hjálpum henni að
fullkomna samtímalega sögusköpun þeirra staðre\mda senr
þegar hafa haft áhrif á söguleg „tímamót“ í lífi heimar. En ef
atburðirnir hafa gegnt þessu hlutverki, hafa þeir þegar gert það
sem sögulegar staðreyndir, þ.e.a.s., að því leyti sem borin hafa
Styttingin „ÞBL“ - „þýðingu breytt lítillega“ - táknar að ég hef breytt opinberri
enskri þýðingu umrædds verks.
Allar skáletranir í þeim köflum sem vísað er til eru mínar nema annað sé teldð fram.
I42