Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 154

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 154
SHOSHANA FELMAN greiningarhreyfingarinnar, þ.e. hvemig hún sér sjálfa sig, sjálfsímynd hennar). Höfiimnn er hluti af þeirri sögu sem fjallar um skort á kennslum, misskilning og mislestur - á forsögmuii og orðræðunni. Dulvitundin er sá hluti hinnar áþreifanlegu orðræðu ... sem sjálfsveran hefur ekki aðgang að þegar hún endm'skapar sam- hengi í meðvitaðri orðræðu. (E 258, N 490) Dulvitundin er sá kafli í sögu rninni sem er auðkenndur með eyðu ...: Hún er kaflinn sem hefur verið ritskoðaður. (E 259, N 50) Það er aðeins frá Kólonosi sem hægt er að sjá hvaða þýðingu Odipus hef- mr fyrir vanmátt sálgreiningarinnar til að bera kennsl á sina eigin orðræðu, á sína eigin sögu. Með því að takmarka sig við Ödipus konung og samfarandi uppgötvun Freuds á uppfylhngu óskarinnar (líkt og Draumráðningar færa rök fyrir), er sálgreiningin langt ffá því að halda handan Odipusar líkt og Freud gerði. Hún lifir enn aðeins í lokasenu Ödipusar konungs og endur- tekur síðustu meðtdtuðu afiieitunaraðgerðina: Htin blindar sjálfa sig. Lacan keppist aftur á móti tdð að fá sálgreininguna til að bera kennsl á það sem hún ber ekki kennsl á og færa þannig himi bælda og ritskoðaða texta Freuds, inn í sögu og kenningu sálgreiningarinnar. Hvers vegna er verk Freuds Handan vellíðunarlögmálsins svona mikil- vægt? Hvers vegna er ekki mögulegt að vera án þessa lokatímabils Freuds, á svipaðan máta og það er ómögulegt að sleppa Ödipus í Kólonos} Astæðan er augljós og henni má ekki gleyma: „Greining „Ödipusar11 end- ar í Kólonos ... Þetta er lykilaugnablikið sem gefur allri sögmmi merk- ingu“ (S—II, 250). Að hvaða leyti er hægt að segja að Handan vellíðunar- lögmálsins gefi sögu sálgreiningar merkingu? Það er hægt að því leyti að handan óskarinnar um vellíðun liggur endurtekningaráráttan, en hún kernur á róttækan hátt í staðinn fyrir hugmyndina um sögu og merkingu; kemur í senn í staðinn fyrir merkingu sögmmar og það hvernig merking hennar verður til, í stað merkingarsköpunar og þess hvernig hún er gerð söguleg. Þessi róttæka tilfærsla á skilningi merkingar og forgengileika (eða sögu), sem er langt frá því að vera samsett úr sundurlausum þátmm, á jaðrinum eða lítilvæg, er lykilatriði bæði fyrir sálgreiningarfræðin (hvað hefur gerst í fortíð sjálfsverunnar) og fyrir ástundun sálgreiningarinnar (hvað er að gerast í nútíð sjálfsverunnar; endurtekin yfirfærsla dregnr l52
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.