Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Síða 158
SHOSHANA FELMAN
eins og hún birtist frá Kólonos: Petta er sagan af Freud sem fer handan
Freuds, af Odipusi sem fer handan Odipusar, þetta er sagan af áskapaðri,
róttækri, örlagaríkri sjálfseignarstdptingu sálgreiningarinnar. Lacan end-
ursegir því í stuttu máh merkingu sögunnar þar sem Freud heldur með
okkur handan ráðningar sinnar á gátunni og handan söguraddariiuiar -
eða sögufléttunnar - en með henni sviptir Freud ekki aðeins sína eigin
ráðningu éignarréttinum, heldur einnig sína eigin frásögn.
Með þtd að viðurkenna sálgreiningarlega eignasviptingu sjálfsins og að
(,,vísindaleg“) þekking sé búin tdl á þtu augnabliki sem Freud öðlast sál-
greiningarlega sjálfsþekkingu með Odipusi, og með þtá að dæma Handan
vellíðunarlögmálsins „óvísindalegt“, hefur sálgreiningarhefðin leitast tdð
að ritskoða og bæla niður þá örlagaríku, freudísku eignastdptingu sjálfs-
ins sem birtist í lolán og ógnvænlega frásagnaryfirlýsingu „föður sál-
greiningarinnar“ um að sálgi'ehiingin sé dáemd til útlegðar: Hún er dæmd
til þess að komast aldrei nærri sannleika sálgreiningarinnar, dæmd til
þess að öðlast aldrei aðgang að sannleikanum án hjálpar goðsögunnar; hún
er dæmd í útlegð frá öllu því þeklángarfrelsi sem býr í sjálfgefnu kon-
ungsvaldi kenningarinnar. Sálgreiningin er þrínguð frá þessu konungs-
ríki og dæmd til þeirrar óríssu örlaganna að ráfa villigöturnar.
Gegn höfnuninni á texta Freuds, gegn andstöðunni ríð þessa bælingu
á innsæi Freuds sem og á umbyltingunni sem felst í frásögn Freuds (frá-
sögn sem er fordæmislaus og byggir á misgjörð gegn sjálffi sér og þeirri
athöfn að srípta sjálfið eign sinni) talar Lacan í nafiú keimslu og sálgrein-
ingar, en mótmæli hans era firír ríláð ritskoðuð. Hvort sem fyrirsláttur
ritskoðendanna er ritdeilur eða pólitískar ástæður, er Ijóst að hin djúp-
stæða (og kannski ómeðrítaða) þörf til að beita kúgmi er af sama nteiði.
Þrýstingurinn felst í þrí að uppræta ógnina sem liggur í því að srípta sál-
greininguna sjálfseign sinni (og með þrí að endurtaka þá athöfii Odipus-
ar að blinda sjálfan sig); að ritskoða, jafnt hjá Freud og Lacan, þá róttæku
sjálfsgagnrýni og brot gegn sjálfsmyndiimi sem greina má í þessari stefiiu
sálgreiningarorðræðunnar; að þykjast tiúa, eða trúa sannarlega, að brot-
ið gegn sjálfsmyndinni og sú athöfh að srípta sjálfið eign sinni, sé langt í
ffá einhver bylting eða lykilþáttur í sálgreiningarorðræðu, hér sé ffemur
á ferðinni sögulegt slys (og ekkert annað), einstakur sögulegur kafli sem
má (auðveldlega) þurrka út, fjarlægja.
Endurtekin ritskoðun sálgreiningarinnar varpar samt sem áður ljósi á
áhrif (eða hversdagslegan sannleika) Handan vellíðunarlögmálsins eftir
156