Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 184

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2003, Page 184
PETERBROOKS ast) á því augnabliki sem saga, eða „líferu örvuð frá kyrrð yfir í frásögn, til spennu, yfir í nokkurs konar ertingu sem krefst frásagnar. Eg talaði hér á undan um frásagnarþrána, örvunina sem þenur út frásögnina, gæð- ir hana ákafri löngun, metnaði, leit og veldur því að í frásögn er horft ffarn á veginn.15 Þetta merkir einnig að upphaf vekur ætlun í lestri, er örvun sem skapar spennu. Við gætum kannað sérstakt erótískt eðli spennunnar í skrifum með upplestri margra góðra verka, eins og lýsingu Rousseaus íjátningum (Confession) á því hvernig bók hans Nýja Elísa (La Nouvelle Héloise) er hlaðin sjálfsfróunardraumum og nauðsjmlegum til- búningi, eða áþekka byrjun Okkar Lafði blómanna (Notre-Dame desfleurs) eftir Jean Genet. Frásögninni sem fylgir á efrir - hinni Aristótelísku „miðju“ - er viðhaldið með spennu sem ögrar í sífellu kyrrð hins „eðli- lega“ - með öðrum orðum, hinu ósegjanlega - þar til frásögnin nær loka- kyrrðinni sem fylgir endinum. Þróun frásagnarinnar sýnir að spennunni er viðhaldið sem enn flóknari seinkun eða í hjáleið sem leiðir aftur til k}Trðar. Eins og Sartre og Benjamin héldu fram, verður frásögnin að stefna í átt að niðurlagi sínu, leita útskýringar í eigin dauða. Það verður þó að vera hinn rétti dauði, hin réttu endalok. Flækja hjáleiðarinnar er tengd hætturmi á því að tengja fram hjá, hættunni á að ná endinum of fljótt, að öðlast óviðeigandi dauða. Hin óviðeigandi endalok eru vissu- lega skammt undan í frásögninni og iðulega sett fram sem rangt val: Val á röngu skríni, rangur skilningur á töframeðali, rangt val á erótísku við- fangi. Þróun undirfléttunnar í hinni klassísku skáldsögu gefur yfirleitt til kynna (eins og William Empson hefur lagt ril) aðrar lausnir á vandamál- unum heldur en fást í meginfléttunni og hún undirstrikar iðulega hætt- una á skammhlaupi.16 Undirfléttan er ein leið til að bægja frá hættunni á skammhlaupi og tryggja með því að meginfléttan haldi áffam allt til hinna réttu endaloka. Þrá textans (þráin að lesa) er því þrá um endalok, en þó einungis þann endi sem næst með minnstri hjáleið, í spennu og meðvituðu fráviki, en þar býr flétta frásagnarinnar. Frávik, hjáleið, ásetningur með það fyrir augum að pirra: Þetta eru 15 Frekari útskýringar á hugmyndinni um upphaf sem „ætlun“ má finna í Edward Sa- id: Beginnings: Intention andMethod. New York: Basic Books, 1975. Annað hugsan- legt dæmi um slíkt frásagnarupphaf má finna í verki Kafkas: Hamskiptin (Metamorp- hosis) þar sem aðalpersónan vaknar og kemst að því að hún hefur ummyndast í risastórt meindýr. 16 Sjá William Empson: „Double Plots“. Some Versions of Pastoral. New York: New Directions, 1960, s. 25-84. 182
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.