Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 5

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 5
Hinsta kveðja Nokkur upphafsorð um endalokin Dauðinn sem endalok er ekkert. Hann er ekki það sem tekur við þegar einhverju lýkur heldur bara þetta: Að því lýkur. Hvað dauðinn sé og hvað taki við eftir hann eru því gjörólíkar spurningar og hver svo sem trú manns á það sem taki við að lífinu loknu kann að vera getur hún engu breytt um ráðgátuna sem endalokin skapa. Við þessa ráðgátu hljóta hins- vegar allir að glíma, á einn eða annan hátt. Dauði sjálfs manns og ann- arra: Hvað merkir dauðinn í lífinu? I grein sinni „Návist dauðans. Frásagnir þriggja manna af dvöl sinni í fangabúðum nazista" ber Alfrún Gtmnlaugsdóttir saman þrjú verk sem hvert með sínum hætti fjallar um reynsluna af dvöl í þýskum fangabúð- um á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Tvö verkanna eru eftir heims- þekkta rithöfunda sem tekið hafa þetta óhugnanlega viðfangsefhi bók- menntalegum tökum. Annar þeirra, ítalinn Primo Levi, er einkum þekktur fyrir skrif sín um þessa reynslu og víðtækar afleiðingar hennar fyrir sálarlíf, skáldskap og mannlega hugsun, en fýrstu bækur hans um dvöfina í Auschwitz komu út fýrir rúmri hálfri öld. Hinn höfundurinn skrifaði ekki um fangabúðir fýrr en seint á ferli sínum. Þetta er spænski rithöfundurinn og stjórnmálamaðurinn Jorge Semprun sem var sendur til Buchenwald árið 1943. Þriðji höfundurinn er mun minna þekktur og ekkert utan Islands. Það er Leifur Muller sem var tvö ár í Sachsenhausen fangabúðunum og ritaði um dvölina strax að stríðinu loknu 1945. Álfrún getur sér þess til að bók Leifs Muller, Ifangabiíðiim nazista, kunni að vera fýrsta bókin af þessu tagi í heiminum þar sem fýrrverandi fangi Þjóðverja lýsir reynslu sinni. Leifur er reyndar þekktari nú vegna viðtalsbókarinn- ar Býr Islendingur hér?, sem Garðar Sverrisson skrásetti og kom út fýrir 15 árum, aðeins fáum mánuðum efdr dauða Leifs. Verk þessara þriggja höfunda og munurinn á viðbrögðum þeirra við 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.