Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 20

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 20
ALFRUN GUNNLAUGSDOTTIR ar. Þar ætlaði Leifur að lifa rólegu lífi meðan hann væri að ná sér og þar kynntist hann verðandi eiginkonu sinni, Birnu Sveinsdóttur (Býr Isl. 213-214, 226-227). Framtíðin virtist því nokkuð björt. En margt var það sem Leifur hafði byrgt með sjálfum sér. I bókum sínum verður honum ekki tíðrætt um hvernig honum leið andlega í Sachsenhausen, hvort hann hafi haft stuðning af öðrum eða hvort eitthvað hafi veitt honum andlegan styrk. Það er eðlilegt að hann geti þess ekki í íyrri bókinni, / fangabúðum nazista, þar sem sú bók fjallar fyrst og fremst um fangabúða- vistina sem slíka. Oðru máli gegnir þegar kemur að seinni bókinni, Býr Islendingur hér? I þeirri bók greinir Leifur frá uppvexti sínum og svo frá því sem við tók eftir að hann var kominn heim. Eins og fyrr var sagt er fangabúðavistin samt meginuppistaða verksins og frásögnin af henni ít- arlegasti hlutinn. Þegar vel er að gáð kemur í ljós að Garðar Sverrisson, skrásetjari og höfundur þessa verks, byggir í þeim hluta mikið til á bók Leifs, Ifangabúðum nazista. Garðar hefði að ósekju mátt láta þess getið, þó svo hann hafi notað bókina með fullu samþykki Leifs. I síðari bókinni skýrir Leifur frá því að haustið 1943 hafi hann verið kominn óraveg frá uppruna sínum og þeim hugmyndum sem hann hafði gert sér um þetta skeið ævinnar: „Mér fannst líf mitt hafa snúist upp í algera martröð. Eg fann að héðan í ffá yrði ég aldrei aftur sami grunlausi drengurinn" (Býr Isl. 136). Það var ekki að ástæðulausu að hann vildi síðar meir reyna að I bók sinni bendir Primo Levi á að fyrrverandi fangar í fangabúðum nazista skiptist eiginlega í tvo hópa. Þá sem vilji gleyma og þá sem vilji það ekki og sé í mun að halda fortíðinni til haga (338). Hann telur að í fyrri hópnum sé að finna þá sem ekki hafi vitað hvers vegna þeir voru teknir höndum og lentu í þessum hörmungum, litu á það sem tilviljun- arkennt ólán eða óhamingju er þeir hefðu orðið fyrir. I seinni hópnum sé aftur á móti að finna þá sem báru eitthvert skynbragð á pólitík, höfðu til að bera trúarsannfæringu eða sterka siðferðisvitund. Primo Levi til- heyrði auðvitað seinni hópnum. Þegar Levi kom til Auschwits var hann ekki trúaður maður og þegar hann fór þaðan var hann það ekki heldur. Reynslan í Auschwitz hafði ekki annað gert en að styrkja trúleysi hans.13 Hvað pólitík áhrærir telur Primo Levi að hann hafi verið ungur og óreyndur. Astæðan fyrir því að hann var tekinn fastur var ekki sú að hann 13 Sjá Primo Levi, I sommersi e i salvati, bls. 117. 18
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.