Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 30

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 30
ALFRUN GUNNLAUGSDOTTIR Levi txúir að lokum Alberto vini sínum fyrir draumnum, en uppgötv- ar sér til furðu að Alberto dreymir svipaðan draum. Meira að segja veit hann um aðra sem dreymir hann líka (54). Með því að segja frá þessum draumi gefur Primo Levi í skyn að frá upphafi hafi hann og aðrir tdtað, að þeir myndu eiga við vanda að etja ef þeir ætluðu að setja reynslu sína í orð. Um leið veit lesandinn að vandinn var til staðar þegar verið var að semja bókina og hefur haft áhrif á samningu hennar. Það var að líkindum minni heppni og minni tilviljun sem réð þ\d að Primo Levi skyldi lifa af fangabúðavistina í Auschwitz en hann heldur sjálfur. Hann þurfti að læra á lífið í fangabúðunum og fóta sig innan þess. Þess vegna þarf engan að undra að hann skuli leggja sögu sína upp sem einskonar þroskasögu, en auðvitað með öfugum formerkjum. I stað þess að kynnast lífinu og læra svolítið um innviði þess, kynnist hann dauð- anum og ýmsum myndum hans. I stað þess að kynnast vaknandi tilfinn- ingum, fjarlægist hann flestallt sem tengist slíku fyrirbæri. Primo Levi verður einn af hinum „gömlu í hettunni“ í Auschwitz. Þegar svo er komið getur hann leyft sér að gera grín að nýgræðingi í búðunum eins og Ungverjanum Kraus. Og Kraus er svo vitlaus að trúa því sem Levi segir. Levi segir honum frá draumi sem hann dreymdi þar sem Kraus var í aðalhlutverki. Kraus verður í senn þakklátur og hrærð- ur. I rauninni stóð Levi slétt á sama um Kraus og hafði aldrei drejant neinn draum. Sjálfur hafði hann komið tiltölulega saklaus til Auschwitz og þyrst eftir mannlegri hlýju. Nú var hann kominn á það stig að hann gat glott að fífli sem ekki yrði langra lífdaga auðið vegna þess að hann var góðhjartaður og enn ekki búinn að læra á „kerfið“ (119-120). En hvers vegna að rifja upp og skrifa bók? Þeir sem lifa af hörmungar eru einir til frásagnar um það sem gerðist og finnst að það sé skylda sín að tala fyrir munn þeirra sem ekki komust af. Segja frá því hvernig hörmung- arnar bar að og hvernig hefði verið að búa við þær. Hvernig þeim lauk. Þeim ber skylda til að gæta þess að það sem gerðist gleymist ekki, þ\ú að fangabúðir falla ekki undir tilviljun. Þær urðu ekki til fyrir slysni (338). Fylgifiskur sektarkenndar var skömmin. Skömmin yfir því að hafa set- ið í fangabúðum og orðið að þola niðurlægingu og högg, hungur og þorsta. Yfir því að hafa lifað eins og skepna. Og ef til vill yfir því að lifa í stað þeirra sem dóu. Enginn hefur nokkru sinni snúið aftur til að segja frá dauða sínum og þess vegna verða lifendur að tala í stað hinna látnu.17 1' Sjá Isommersi e i salvati, bls. 53-67. 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.