Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 31
INAVTST DAUÐANS
Það er því margt sem ýtir tmdir að segja frá og bera vitni. Beri eftirlif-
andirrn ekki vitni gerir hann hinum lámu órétt. Það er samband milli
þess að halda minningunni við og leitarinnar að réttlæti.
Þegar Primo Levi tók til við að skrifa Se questo é un uomo var honum
einmitt mest í mun að bera vitni, reyna að skýra öðrum frá reynslu sinni,
en jafnframt fýrir sjálfum sér. Bókmenntaleg tilþrif voru honum víðs
fjarri. Þvert á móti setti hann ofar öðru látleysi í framsemingu og ná-
kvæmni, ekki ósvipað og um væri að ræða „skýrslu fýrir vikuna í verk-
smiðju“.18 Hann hafði, að því er virðist, fengið nokkra þjálfun í slíkri
skýrslugerð, því að hann fékk vinnu í efhaverksmiðju efrir heimkomuna
til Torino, þótt hann ynni jafnffamt við skriftir. Hann hætti árið 1977 í
efhaverksmiðjunni, þar sem hann var framkvæmdastjóri, í því augnamiði
að helga sig ritstörfum.
Primo Levi bjó alla æ\d í húsinu þar sem hann hafði fæðst og þar fædd-
ust bömin hans. Hann dó árið 1987.
Leifi Muller lá ekki síður á en Primo Levi að skrifa um reynslu sína í
fangabúðum nazista. Það mætti jafnvel ætla að það hafi verið eitt af því
sem hélt honum gangandi meðan á fangavistinxh stóð. Hann segir í ixm-
gangi að bókinni Ifangabúðum nazista:
Endurminningar þessar eru sumpart skrifaðar eftir lítilli dag-
bók, sem mér tókst að halda mér til minnis við og við, frá því
að ég var á Grini og þangað til ég varð laus í Svíþjóð, en hitt
hef ég skrifað eftir minrú. Ritaði ég það strax hjá mér, eftir að
ég var orðinn laus, og þó sérstaklega eftir að ég var kominn
hingað til Islands. ( 7)
Það er auðséð að Leifur Muller hefur frá upphafi fangavistar sirmar í Nor-
egi fundið hjá sér þörf til að skrifa rúður það sem á daga hans dreif og að
baki því bjó sú ákvörðun, þótt hún hafi ekki endilega verið meðvituð, að
bera vitni. Það má teljast ótrúlegt að hann skuli hafa getað haldið dagbók
án þess að upp um það kæmist og að hann skyldi aldrei glata henni.
Eixrnig karrn það að hafa haft áhrif á ákvörðxm Leifs að skrifa um
reynslu sína, að hann kom undan ljósmyndum af föngum í Sachsenhau-
sen. Hann nefnir myndimar í formálanum að I fangabiiðmn nazista:
18 „A Conversarion with Primo Levi by Philip Roth“ í Survival in Auschwitz, bls. 181:
„[...] the „weekly report“ commonly used in factories“.
29