Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 46

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 46
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR sinni og sagði að hana hefði dreymt rétt (Býr Isl. 149). Leifnr gat ekki gleymt andliti Lettans (153). Dauði Ivans lida fékk líka á Leif. Ivan kom á sjúkrastofuna skömmu efdr lát Lettans. Hann var Rússi og aðeins sextán ára að aldri. Leifi skild- ist á honum að hann hefði verið sendur nauðugur ffá heimalandi sínu til að vinna í verksmiðju fyrir Þjóðverja, en hafði líkað vistin illa og strokið. Lögreglan hafði hendur í hári hans og sendi hann í fangabúðir þar sem hann var búinn að dveljast í tvö ár. Pilturinn var svo örmagna að Leifur varð að mata hann (153-155). I þetta sinn brynjaði Leifur sig ekki. En einn morguninn þegar að var komið lá Ivan litli örendur. Hann hafði dá- ið um nóttina án þess að nokkur tæki eftir þfi. Alla þessa rnenn telur Leifur upp í lok bókarinnar Býr Islendmgur hér? og segir að þeir hafi dáið „einir og yfirgefhir - stdptir trú á miskunn Guðs og manna“ (257). Það var kannski kjarni málsins og þess vegna fann hann til samkenndar, lifði dauða þeirra. Hann treysti engum, vissi að hann varð að bjarga sér einn, en undir niðri bjó óttinn um að hann dæi yfir- gefinn og aleinn á stað þar sem dauðinn var svo hversdagslegur að eng- inn tók lengur eftir honum né kippti sér upp við hann. Og mundi aldrei fá tækifæri til að skýra frá framferði Þjóðverja. Nokkrum sinnmn varð Leifur gripinn óraunveruleikatilfinningu. Hún kemur fyrst yfir hann þegar hann er tekinn höndum í Osló og fluttur í fangelsi í Möllergaten 19 og látinn stilla sér með andlitið upp við vegg (Býr Isl. 63). Þetta var eins og hugarburður. Draumur. Hið sama gerist eftir komuna til Sachsenhausen. Það sem hann sá og heyrði var líkt og heilaspuni (Býr Isl. 97). Þegar hann lítur tilbaka rúmmn þörutíu árum síðar og rifjar upp þetta tímabil ævinnar kemur yfir hami sama tilfinning. Harm lifði þetta ekki sjálfur, hann hlaut að hafa lesið um það eða dreymt (Býr Isl. 254). En Leifur telur ekki, að því er \drðist, að lífið innan búð- anna hafi verið „raunverulegra“ en lífið utan þeirra. Það var lífið í Sachsenhausen sem hafði verið draumur. Martröð. Primo Levi sýnir ekki sama hugrekki og sömu „hörku“ í ffásögn sinni í Se questo é un uomo og Leifur Muller í sinni frásögn, Ifangabúðum nazista. Leifur gengst við afmennskun sinni og horfist í augu við hana, það gerir Primo Levi síður. Levi kannast ekki við að hafa alveg látið af inennsku sinni (350). Hann skrifar ekki aðeins bók sína af þörf fyrir að bera vitni, segja frá, heldur miðar hann líka við „innri frelsun“ sína (liberazione 44
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.