Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 48
ALFRUN GUNNLAUGSDOTTIR
interiore) (9). Og vissulega er athyglisvert að hann skuli síður dvelja við
harðræði það sem fangar voru beittir en Leifur Muller. Leifur ætlar að
halda sig á vegi sannleikans og draga sem minnst undan og þá verður
hann líka að segja frá því sem óþægilegt er að heyra. En þegar hann segir
frá hkamsrefsingum eða hengingum er hann að tala um fanga sem hvorki
hafa nafn né andlit, að minnsta kost er það afar sjaldgæft. I mesta lagi
nefnir Leifur þjóðemi þeirra. Þetta setur lesandann í vissa fjarlægð frá
atburðinum. Svo virðist sem þama dragi Leifur mörkin, hann vill ekki
ofbjóða neinum. Öðra máh gegnir um dauða þeirra sem hann hefur
kynnst og að vissu leyti annast. Þá breytist frásögnin.
Primo Levi lýsir því hvemig menn vom bromir niður án þess að mik-
ið bæri á, en er þögulli um ofbeldi, sem liggur kannski ffemur milh lín-
anna, og það er eins og honum sé í mun að bægja dauðanum frá. Hami
heldur dauðanum í hæfilegri fjarlægð. Le\d minnist á, að þegar komið var
tdl Auschwitz hafi „úrval“ átt sér stað án þess að það væri augljóst. Fang-
arnir skdldu ekki fyrr en síðar hvers vegna þeir urðu að kveðja konur og
börn. En samt líður ekki á löngu áður en upp fyrir Levi rennur að hann
stendur á þröskuldinum í húsi hinna dauðu (27).
Eftdr hálfan mánuð í Buna-Monowitz veit Primo Levi um það sem
hann þarf að vita og ekki nóg með það, hann ber þegar merki fanga-
búðavistarinnar hvað útlit varðar. Hann hefur kynnst hungrinu, kann að
verjast þjófhaði, að stökkva á og eigna sér skeið, snæri eða hnapp sem
verða á vegi hans. Hann er orðinn þrútdnn í framan, kominn með fram-
settan maga og opin sár á fæmrna (31-32). Allir fangar em ótdnir eða
keppinautar annarra fanga (35). Og það er ekki fyrr en hann er kominn
í sjúkraskýli að Levi verður ljóst hvernig útrýmingarkerfið \drkar.
Schmulek sem liggur með honum á stofu reynir að útskýra, en Le\d er
tregur til að trúa því sem Schmulek segir, þangað til Schmulek er „val-
inn“ af offisérunum, sem vom í fylgd með lækninum, þegar hann vitjaði
sjúklinga, og „merkm við“ númer sumra. Að skilnaði gefur Schmulek
Levi skeiðina sína og hnífinn. Með þeirn Schmulek og Levi lá Hollend-
ingurinn Walter. Þegar Schmulek er farinn þora þeir ekki að horfast í
augu, Walter og Levi, og það leið langur tírni áður en þeir sögðu nokk-
uð (46-47).
Eins og þegar hefur verið skýrt ffá átti Primo Levi svo eftir að ganga
gegnum „val“ sem var öðmvísi framkvæmt. Og hann er sammála Leifi
um að í búðunum hafi hver um sig verið einn og orðið að bjarga sér sjálf-
46