Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 51
INAVIST DAUÐANS Leifur Muller hefur á hinn bóginn sannleikann að leiðarljósi í bók sinni I fangabúðum nazista, hversu óþægilegur sem hann kann að vera. Samt treysti hann sér ekki til að segja ffá öllu. Þegar Levi lítur tilbaka er hann gripinn óraunveruleikatilfinningu hkt og Leifur. „I dag, jafnvel í dag meðan ég sit og skrifa við borð, er ég sjálf- ur ekki sannfærður um að allt þetta hafi í rauninni gerst“.29 I lok bókarinnar La tregna, sem kom út 1963, segir hann ffá því (325) að sig dreymi stundum skelfilegan draum og um sé að ræða draum inni í öðrtun draumi, uppistaðan þó alltaf sú sama. Hann situr við borð með fjölskyldu eða \inum í fögru umhverfi, en er samt fullur angistar og finnst sér ógnað. Og þá gerist það allt í kringum hann að landslag, vegg- ir, fólk leysist sundur. Það umbreytist í óreiðu og Levi situr einn í því sem er grátt og drungalegt „ekkert“, og þá veit hann, hann veit og hefur allt- af \itað, að ekkert af því sem var utan við fangabúðimar var satt. Það var ekki annað en stutt leyfi, tálsýn eða draumur. Með öðrum orðum, innri draumur. Ytri draumurinn var á hinn bóginn annars eðhs og nöturlegtu. Primo Levi svipti sig lífi 11. apríl 1987. Hann kastaði sér niður um stigaopið í húsinu þar sem hann hafði fæðst og átt heima allt sitt líf, fyr- ir utan þann tfma sem hann var í Auschwitz og á leiðinni þaðan og heim. Jorge Semprún spyr í bók sinni Uécriture ou la vie hvers vegna Primo Levi hafi gripið til þessa ráðs. Hvers vegna minningar hans frá Auschwitz hafi hætt að vera afl sem knúði hann til að skrifa. Hvers vegna ritstörfin hafi hætt að veita honum ffið (269). Aður fyrr hefðu þau hjálpað honum að snúa aftur til lífsins (267). Sjálfur hafði Semprún orðið fyrir því að falla af palh jámbrautarlestar sem tengdi tvo vagna. Lestin var svo full að hann komst ekki inn í hana. Sem betur fór var hún á lítilli ferð. Hann vissi ekki almennilega hvort um slys hefði verið að ræða eða hvort hann hefði hent sér af pallinum. Sjónarvottur sló því föstu að hann hefði kast- að sér. Atvikið gerðist stuttu efdr að hann kom ffá Buchenwald til París- ar. Lestin hafði verið að koma inn á brautarstöðina í Gros-Noyer-Saint- Prix rétt hjá París og hann fengið einskonar aðsvdf. Það kemur honum til að velta fyrir sér hvort sjálfsvíg sé nokkuð annað en aðsvif sem menn fái þegar minnst varir (227). Við fallið rotaðist Semprún og þegar hann : ' Primo Levi: Se questo é un uomo, bls. 93: „Oggi, questo vero oggi in cm io sto sed- uto a un tavolo e scrivo, io stesso non sono convinto che queste cose sono realmente accadute." 49
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.