Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 109

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 109
í KIRKJUGARÐINEFNUM VIÐ EKKINÖFN Tregaljóð kvenna draga fram veigamikið einkenni á bókmenntagreininni sem alltaf hefur verið til þó að það hafi ekki verið í forgrunni, því að ýmsar skáldkonur glíma beinlínis við vandamálið sem felst í því að skipta konunni út fyrir tákn í skáldskap, þörfina fyrir að sökkva henni í jörð nið- ur í nafni listar og lífs. I stað þess að leita huggunar í skáldskapnum og ljósi dagsins eins og hefðin býður þeim að gera, hafna þær fórninm. En eins og Melissa F. Zeiger bendir á í bók sinni Beyond Consolation: Death, Sexuality and the Changing Shapes of Elegy skapast ný vandamál hjá þeim skáldkonum sem neita að sleppa konunni lausri. Með því dæma þær sig til að endurtaka Orfeifsminnið á öfugum forsendum.38 Bundnar Evridís fylgja þær henni á táknrænan hátt niður í undirdjúpin, niður í veröld hinna óvirku og dauðu, niður í þögnina og myrkrið, burt ffá næringu dagsins og þeirri hugsun sem hefur sig á loft. Leiðin niður í djúpið birtir gjarnan sjónarhorn Evridísar, en í ljóðum margra kvenskálda undrast hún að Orfeifur skuli hafa dæmt sig til áfram- haldandi vistar í Hades. Steinunn hefur oft nýtt sér minnið um yfirgefnu konuna sem karlinn skilur eftir á vondum stað, en hvergi jafn rækilega og í Tímaþjófnum. I einu af hinum fjölmörgu tregaljóðum sem Alda yrkir um sjálfa sig er för hinnar yfirgefnu konu niður í undirdjúpin lýst sem drekk- ingu: Þú bast við mig stein mér til drekkingar í þyngdarleysinu. Sekk ég einsog ekkert. Niðrí geiminn. Blúbb blúbb. Loftbólur. Ayfirborði himins.39 Orfeifur er misheppnaður syrgjandi að mati Sacks þar sem honum tekst ekki að færa sorg sína yfir í nærandi tákn um glataða ást, tákn sem geri honum kleift að lifa en minni hann jafnframt á missi sinn. Þetta á Orfeif- Bishop orðaði það. I stað þess að reisa hinn látna frá dauðum í yfirfærðri mynd, í stað þess að leita lækningar í yfirfærslu, iðkar tregaskáld nútímans þá list að „glata meiru, að glata hraðar“ svo að á okkar tímum felst hin „sanna hst“ tregaljóðsins ekki í upphafningu eða lausn frá missi, heldur í því að gefa sig missinum á hönd“ (Ramazani 4). 38 Melissa F. Zeiger: Beyond Consolation: Death, Sexuality and the Changing Shapes of Elegy, bls. 64. 39 Steinunn Sigurðardóttir: Tímaþjófiirinn, bls. 71.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.