Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 119

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Síða 119
SAMTAL FRÆÐIMANNS OG LISTAMANNS UM DAUÐANN sakir þess sem gerðist á meðan sjúklingurinn var lifandi, reyna að finna vísbendingar um hvað leiddi hann til dauða, en viðfangsefni þeirra er samt sem áður lífið þótt þeir meðhöndli lík. Læknisffæðin uppgötvar, aftur á móti, ekki neitt varðandi dauðann sjálfan, hann er einfaldlega skil- greiningaratriði þess hvenær nákvæmlega lífveran er í raun andvana. I vísindum er hann endastöð þekkingar og merkingar. Jafhvel þótt tilvist ffamhaldslífs yrði staðfest, með einhverjum þeim hætti sem vísindamenn tækju trúanlegan, efast ég um að það hefði nokkur áhrif á læknisfræði sem slíka, starfsemi spítala myndi halda áfram eins og ekkert hefði í skor- ist. Þó að varla sé nokkur stétt sem kemst í eins nána snertingu við dauð- ann í daglegu starfi og læknar, hafa þeir líklega ekkert að segja okkur um dauðann, fyrir utan það sem allir vita fyrir, að hann er einn af fáurn föst- um punktum í tilverunni, ef ekki sá eini. Viðfangsefnið sem Helga fjallar um er þýðing dauðans fyrir þá sem standa frammi fyrir honum og hvaða áhrif tilhugsunin um dauðann hefur á líf þeirra. Sumar spurningarnar eru siðferðileg álitamál, á borð við endurlífgun, hversu langt skuli ganga við að bjarga lífi fólks sem kann að hafa hlotið varanlegan skaða eða örkuml t.d. vegna hjarta- stopps, eða líknardráp, hvort fólk sé fylgjandi því eða ekki. Myndlist hefur afskaplega lítið til siðferðilegra álitamála að leggja. En það sem liggur til grundvallar siðferðilegum spurningum fólks er ekki eingöngu rökvísi og skynsemi, heldur ekki síður tilfinningalegt mat og skyn- reynsla. Myndlist og listsköpun almennt hafa verið farvegur lýsinga á persónulegum upplifunum okkar og þar sem Helga fæst að einhverjum hluta við upplifun fólks á dauðanum þá er ekki fráleitt að leita í smiðju listamanna, því að einstaklingsbundin skynjun og upplifun eru nokkuð sem vísindum hefur gengið erfiðlega að ná tökum á. Við skulum þó hafa hugfast að með því að draga upp ákveðna mynd af hlutunum er ekki endilega að verið að skapa raunsanna og hlutlausa lýsingu á upp- lifunum. Myndir eru einnig notaðar til að hafa áhrif á hvernig við skynjum hlutina, með því að sýna þá í ákveðnu ljósi, draga fram og jafn- vel ýkja einhverja eiginleika á kostnað annarra, eða setja þá í óvænt samhengi. Það getur verið erfitt að draga mörkin á milli þess að skapa lýsingu á upplifunum og að skapa upplifanir með lýsingum, þ.e. að hafa áhrif á hvernig við skynjum hluti með því að lýsa þeim á ákveðinn hátt. Við skulum því aðeins skoða hvaða leiðir myndlistarmenn hafa farið í lýsingu sinni á dauðanum. 117
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.