Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 142
JÓN ÓLAFSSON
Heinimákis era síðustu syndirnar með þessum hætti: Þ-að era munúð,
naumasýki og andleg leti. Sú spuming vaknar óhjákvæmilega hvort eðh-
legt sé að leggja mat á hegðun eða langanir út frá þeim dómi sem einhver
kann að fella yfir lífemi manns. Hversvegna skyldi munúðarfullt líf eða
naumalíf vera slæmt í eðli sínu, umfram það mögulega böl sem hhðar-
verkanir shks lífernis kunna að hafa? Hversvegna skyldi einstaklingurinn
ekki einmitt sækjast efdr ánægju, vellíðan, skemmtunum og hverskyns
naumum? Þessar spurningar era vissulega meðal elsm og ágengustu
spurninga siðfræðinnar og það er lýsandi firrir bók Heinimákis að hamt
spyr þeirra alls ekki. Þetta er veikleiki bókarinnar, því að þrátt fyrir frjáls-
lynd viðhorf gerist Heinimáki stundum siðapostuli sem gefur sér tvennt:
Annarsvegar illt eðli þeirra verka og eiginleika sem hann fjallar mn, hins-
vegar að mjög margir gerist sekir um syndirnar í daglegu Hfi sínu. Þetta
einkenni bókarinnar sem hún deilir með mörgum sjálfshjálparritmn rýrir
gildi hennar. Hugleiðingar Heinimákis um dauðasyndirnar era háðar
ákveðinni tegund af óánægju og innri ófiiði líkt og þær bækur sem segja
lesandanum í upphafi að hann hafi ákveðnar tilfinningar og langanir og
hann muni geta svalað þeim á fullnægjandi hátt með því að tileinka sér
efni bókarirmar. A hinn bóginn getur þetta síðasmefiida amiði einnig ver-
ið styrkur. Togstreita sjálfshjálpar og sjálfsgagnrýni er vandi heimspek-
innar í hnotskurn. Hvað sem heimspekingarnir - sérfræðingarnir - hafa
um málið að segja, leitar fólk almennt í heimspeki - ekki síðm en í trú-
arbrögð - í því skyni að ná tökum á lífi sínu, skilja bemr rök tilverunnar,
annað fólk og heiminn í kringum sig og í leit að svölun og andlegri full-
nægju. Það er lítið gagn í sjálfsgagnrýni sem hefur ekki uppbyggilegan
tilgang - hvers virði er gagnrýnin ef hún gerir fólk ekki að betri mann-
eskjum?
II
Syndiinwr sjö kemm út í nýjum bókaflokki bókaforlagsins Bjarts sent ber
heitið Svarta línan. Ritröðin fór af stað með fjóram bókum eftir fjóra ís-
lenska höfunda sem komu út samtímis sumarið 2003. Þessi rit eiga það
sameiginlegt að liggja á mörkum bókmenntagreina í hefðbundnum
skilningi - þær era hver um sig á mörkum þess að vera skáldskapm og
fræðileg yfirvegun og það má segja að hver höfundur leggi sitt ffam til að
gera þessi mörk ennþá óskýrari en þau era. Það er vissulega mjög spenn-
140