Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 146

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 146
JÓN ÓLAFSSON á hversdagslegum hlutum sem oftast líða hjá án eftirtektar og greining- ar. Hann er síðri í greiningu texta eða fræðilegri úttekt - eða leggur kannski bara minna í þá hluta bókarinnar. Síðustu pistlarnir tveir, „Skáldskapur á skökkum stað“ og „Ber einhver kennsl á þetta fólk“ eru einstaklega fi-jóar og skemmtilegar pælingar. Sú síðarnefhda fjallar um myndlestur. Hermann les í uppstillta íjölskyld- umynd af Eyrarbakka um aldamótin. Margt af því sem hann dregur fram eru á sinn hátt sjálfsagðir hlutir, en hlutir sem gjarnan hverfa á bakvið merkingu sem ekki tekur að hafa orð á - hið augljósa. Myndlestur er nokkuð sem allir stunda sem lesa á annað borð, en myndlestur er þó enn sem komið er lítt kannaður og oft lítt meðvitaður. Hermaim spáir í merkingu fjölskyldumyndarinnar bæði útfrá því sem birtist í myndinni og eins með hliðsjón af því að hvaða leyti rnyndin er sviðsett, að hvaða leyti hún birtir uppstillingu og hlutverk sem fólkið á myndinni og ljós- myndarinn ætluðust til að tjáðu ákveðna merkingu. Sú merking er horf- in að því leyti að hún er ekki lengur það sem áhorfandinn gefur sér - hún er ekki lengur merking, heldur í inesta lagi horfin merking sem hægt er að grafast fyrir um og leiða í ljós: „Pósan sjálf ber svipmót 19. aldar, ár- daga ljósmynda. Enginn myndi láta sér detta í hug nú á dögum að stilla upp svona pósu. I henni býr horfið sakleysi gagnvart myndavélinni“ (bls. 152). Túlkunartilbrigði Hermanns við myndina og önnur dæmi sem hann fjallar um eru fyrirtaks pæling um myndlestur. Fyrrnefhda greinin, „Skáldskapur á skökkum stað“ á sér ákveðna sam- svörun í grein Þrastar Helgasonar „Lágkúrugildi listarinnar“. Höfund- arnir eru báðir mjög uppteknir af sýnd og sýndarveruleika og í þessum greinum er eðli eftirlíkingarinnar ekki síst það sem þeim er hugleikið. En hvorugur fellur í þá gryfju að halda að hægt sé að ganga út frá skýrum greinarmun á því sem er ekta og því sem er eftirlíking. Merking byggir alltaf að einhverju leyti á því sem er fast eða viðtekið og allur skáldskap- ur - öll túlkun - er að einhverju leyti leikur að merkingu í þessum skiln- ingi. Þess vegna eru aldrei nein endanleg svör til við því hvað sé eftirlík- ing og hvað ekki. Raunar er grein Hermanns skemmtileg aflestrar í ljósi þeirra deilna sem fóru af stað í desember 2003 um bók Hannesar Hólmsteins Gissura- sonar um Halldór Laxness. Hin mikla undrun falsarans þegar hann stendur frammi fyrir ásökun um að hann hafi með óleyfilegum hætti gert verk annars manns að sínu kemur vel fram í nokkuð háðskri og að því að 144
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.