Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 177
NÆRVERA DAUÐANS í LÍFINU
vanalega til möguleika sem virðast óendanlegir; sá gamli kiknar undan
byrði steinrunninnar sögu sinnar. Einnig er skipan þess tíma sem þeir
öðlast vitund um önnur en tíma klukkunnar sem hrekur þá áfram í átt til
dauðans. Hann greinist ekki í sundur í „fyrr“ og „síðar“, heldur í fortíð,
firamtíð og nútíð.14 Þótt það að eldast eigi sér stað í þessari támaskipan er
hún engu að síður ævilangt ferli. Eðlisbreytingin frá tímavitund ung-
lingsins til tímavitundar gamalmennisins á sér stað á grundvelli djúps-
tæðari samfellu. Því líf merkir jú á sérhverju augnabliki að fortíðin vex og
framtfðin rýmar. Scheler, sem greinir þetta hvað nákvæmast, dregur af
þessu þá ályktun að dauðinn sjálfur eigi sér stað á hverju augnabliki.
Alyktunin er vafasöm. En það er hafið yfir vafa að ein mynd nærveru
dauðans í lífinu er að eldast, sú þriðja í röðinni.
Að eldast í þessum skilningi er að vísu lífrænt skilyrt ferh, en að svo
miklu leyti sem það endurspeglast í vitundinni tilheyrir það hinu sér-
stæða Kfi mannsins. Ehð sérstæða Kf mannsins, Kfið sem við lifum, er að
formi tíl hhðstætt fjórðu mynd dauðanærverunnar. Það stjómast af sér-
stökum tímatengslum. Sú heimspeki sem Kierkegaard lagði grunninn að
og Heidegger vann úr kahaði þessi tímatengsl „tímaleika“. Það sem
greindr tímaleikann bæði frá Kfi í tíma klukkunnar og einnig ffá uppKfun
þess tíma sem fer ffá fortíð til framtíðar, er afleiðing þess sérstaka vera-
leika sem einkennir hið sérstæða Kf mannsins. Þessi sérstaki veruleiki, til-
vistin í skilningi þeirrar heimspeki sem dregur nafn sitt af henni, tilvist-
arheimspekinnar, er athöfn; Kf okkar sem Kfsathöfh eða tilvist. En tilvist
okkar er með þeim hætti að við snúum steffiu tihaans við: Sem lífverur er
lifa í átt til dauðans lifum við Kfi okkar út ffá dauðanum. Þetta er einung-
is mögulegt vegna þess að vitundin gengur út ffá dauðanum með ein-
kennilegum hætti áður en lffinu er Kfað. Við getum aðeins hfað út frá
dauðanum ef við „hlaupum“ fyrst „til hans“, eins og Heidegger kemst að
orði. Hvort maðurinn verði þar með raunverulega „óskiptur“, eins og
Heidegger heldur ffam, er mér til efs. En ef við höfum heppnina með
okkur náum við tökum á lífi okkar með því að taka dauðann fyrirfram.
Þegar við gerum okkur grein fyrir því hvað við getum ennþá gert í besta
falli og hvað við getum aUs ekki gert lengur, gefur nærvera dauðans okk-
ur mátt til athafha. Með þvíað snúa Kfinu til dauðans í líf ffá dauðanum
breytum við vanmætti í vald. Þetta er mögulegt vegna þess að Kfið sem
14 Um þennan mismun sjá: J.E. AIcTaggart (1972): The Nature of Existence. Cambrid-
ge. Sbr. Peter Bieri (1972). Zeit und Zeiterfahnmg. Frankfurt am Alain.
x75