Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2003, Page 187
„ALLRA LJÓÐRÆNASTA VIÐKANGSKFN1Г
væntdngar m-argra kynslóða viðk\'æmra lesenda“ með því að tengja konur
„ótirkasta ástandi sem til er, sjálfum dauðanum“. Hún hvetur til þess að
menn „særi“ myndmál Poes út úr samtmamenningunni. Sjónarhom
Brams Dijkstra er svipað þótt harm setji sig ekki í jahi fastmótaða fræðilega
stellingu. Hann hefur athugað hvemig „hættulegar fantasíur“ í 19. aldar
menningu - þar sem „kona með banvænan sjúkdóm“ varð að „helgu tákni
kvenlegrar dyrggðar“ - ýttu undir kúgun kvænna og ályktar að slíkar ímynd-
ir hafi „gert það að verkum að konum var ýtt enn lengra út á jaðarinn“.5
Hér á eftir mun ég ítrekað varpa ljósi á hvemig konur raungera með
dauða það sem áður var aðeins fagurfræðileg túlkun. Að sama skapi geri
ég að umfjöllunarefhi það óþægilega samspil táknlegrar og eiginlegrar
merkingar, sem virðist eiga sér stað í birtingu á „kvenleika“ og „dauða“.
Þrátt fyrir þetta gerir sérhver fræðileg krafa um beina, ótvíræða og var-
anlega hhðstæðu menningarímynda og sannrar upphfunar htið úr raun-
verulegu ofbeldi póhtískrar valdastöðu og kröftum birtingarinnar. Vegna
þess virðist ekki síður mikilvægt að leggja áherslu á gmndvallarmuninn á
raunverulegu ofbeldi, sem er beint gegn hkamanum, og ímynduðu (þar
sem þessi „hættulega fantasía“ er færð í táknbúning jafnt í texta og á
striga, en þar er raunvemleg vanvirðing líkamans ekki séð sem hið full-
komna merkingarsvið), en nauðsymlegt er að kanna hvemig þessum
tveim efnisskrám hefur verið mglað saman og þær sameinaðar. Þetta á
ekki að gera í þeim tdlgangi að leysa ímyndunarafhð algjörlega undan
efiúslegri ábyrgð lýsingarinnar, heldur vegna þess að þegar merkdngar-
sviðin tvö renna saman getur það einnig þýtt að við náum ekki utan um
hið einstaklega hryllilega ofbeldi sem verður að veruleika þegar líkaminn
er bókstaflega notaður af öðrum sem staðsetning áritunar.
Mario Praz sér „hina kvenlegu ímynd sem er lifandi-í-dauða“ aðeins
sem tískubólu þar sem kvalalostd og sjálfspíslahvöt fara saman sem kven-
hatur líkunnenda, en tdl þess að komast að slíkri niðurstöðu verður að
draga úr merkingarvægi ímyndarinnar og virða að vettugi þau þölmörgu
minni sem hér em dregin saman (þéttast, e. cmdensed) eða birtast óbeint (er
hhðrað, e. displaced). Nina Auerbach skilgreinir ímyndimar sem tdlheyra
þessari menningarlegu fyTÍrmynd sem mótsagnakennda „samsuðu fangels-
unar og valda“6 og andmæbr þar með réttdlega þessum takmarkaða lestri.
5 Bram Dijkstra (1986). Idols of Perversity. Fantasies of Feminine Evil in Fin-de Siécle
Culture. Oxford: Oxford University Press, bls. 24.
6 Sjá Mario Praz (1973). The Romantic Agony. Oxford: Oxford University Press; Nina
185