Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 51

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 51
MYNDIR MEINA vill hins vegar að fólk hætti að hugsa um alvarlega sjúkdóma sem árás óvinahers: En áhrif hernaðarmyndmálsins á það hvernig við hugsum um veikindi og heilbrigði eru langt frá því ómerkileg. Það ofvirkj- ar, það oflýsir og ýtir af fullum krafti undir útskúfun og skömm hinna veiku. Nei, það er ekki æskilegt fyrir læknisfræðina, ekki frekar en fýrir stríð, að vera „altæk“. Enda er hættuástandið sem skapast af alnæmi að engu leyti „altækt“. Það er ekki verið að ráðast á okkur. Líkaminn er ekki vígvöllur. Hinir veiku eru hvorki óhjákvæmilegt mannfall né óvinurinn. Við - læknisfræðin, sam- félagið - höfum ekki leyfi til að berjast með öllum tiltækum ráðum.25 Þessi orð Sontag minna að nokkru leyti á það hvernig þeir Lakoff og Johnson lýsa svokölluðum verufræðimyndhvörfum. Slík myndhvörf miða að því að skapa tdlfinningu fýrir heild þar sem hún er ekki til staðar fyrir. Þeir segja allt h'fsmunstur mannlegrar tilveru krefjast þess að hægt sé að afmarka hlutina skýrt og skilgreina hvert og eitt fyrirbæri sem stakt.26 Maðurinn þarf á því að halda að geta skilgreint illskiljanleg og margslungin fyrirbæri sem eina tiltekna heild. Þess vegna skapar hann myndmál á borð við það sem snýr að hernaði. Það gerir það að verkum að fólk upplifir óskiljanlegan sjúkdóm sem eins konar heild: það er ein- faldlega gerð árás á líkamann og hann berst á móti. Sontag bendir hins vegar á blekkinguna sem felst í þessum myndhvörfum og minrnr á að það sé í raun engin heild til staðar, hvorki í sjúkdómum né stríði. Sontag telur að allt hernaðarmyndmálið gefi fólki leyfi til að berjast, ekki aðeins gegn sjúkdómnum sem slíkum, heldur einnig gegn sjúkling- unum og gegn hugmyndinni um sjúkdóma á borð við alnæmi og krabba- mein. Það að líta á slíka sjúkdóma sem óvininn, táknmynd alls hins illa 25 Sama rit, bls. 180. „But the effect of the military imagery on thmking about sickness and health is far ffom inconsequential. It overmobilizes, it overdescribes, and it powerfully contributes to the excommunicating and stigmatizing of the ill. No, it is not desirable for medicine, any more than for war, to be „total“. Neither is the crisis created by AIDS a „total“ anything. We are not being invaded. The body is not a batdefield. The ill are neither unavoidable casualties nor the enemy. We - medicine, society - are not authorized to fight back by any means whatever.“ 26 Lakoff og Johnson, Metapbors We Live By, bls. 25. 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.