Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 149

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2006, Blaðsíða 149
„Á FRÁTEKNA STAÐNUM FYRIR MIG“ táknar sterkustu ósk hennar. Móðirin er nú helsti keppinautur stúlk- unnar um ástir föðurins. Stúlkur, ólíkt drengjum, rinna samkvæmt Freud ekki bug á ödipusarduldinni. Þær flýja í ödipusarstöðuna líkt og þar sé griðastaður. Þetta hefur þau áhrif að yfirsjálf konunnar öðlast ekki þann styrk og það sjálfstæði sem geri það menningarlega mikilvægt.10 Fem- ínistar hafa að sjálfsögðu hafnað skilningi Freuds á því að sjálf kvenna sé ekki jafn sterkt og karla, en engu að síður má vel heimfæra þessa lýsingu upp á hegðun Oldu í Tímaþjófnum. Með hliðsjón af kenningum Freuds getur naínið á brúðunni táknað tvennt. Alda setur sig í spor móður sinnar og brúðan er hún sjálf. Einnig getur nafn brúðunnar táknað að dúkkan sé barnið sem Alda (dóttir) og faðir hennar eiga saman, eða að brúðan sé fulltrúi móðurinnar. Vegna þess að allar þrjár heita sama naftn (móðirin, Alda og brúðan) hefur brúðan margar ólíkar merkingar innan sögunnar, hún er táknmið sem erfitt er að festa niður, rétt eins og flókna sjálfsmynd söguhetjunnar sem speglar sig í móður og brúðu. Merking tákna hefur tilhneigingu til að fara á skrið í Tímaþjófnum og því má líkja rið það hvemig sifjaspell mgla hlutverkaskipaninni innan fjölskyldunnar líkt og sjá má í Odiptisi konungi. Odipus var t.d. í senn bróðir og faðir barna sinna, og Jókasta, eiginkona hans og móðir, var í senn móðir og amma bama sinna, svo fáein hlutverk séu nefnd. Alda er í senn móðir og dóttir brúðu sinnar, en hún er líka brúðan sjálf. Sifjaspell fjölskyldunnar koma einnig í ljós í því að Alda á frátekinn hvílustað í Gamla kirkjugarðinum rið hlið foreldra sinna. Henni er því ekki ætlað að hvíla rið hlið hugsanlegs eiginmanns síns.11 Alda er fædd til þess að deyja og hún á ekki að auka kyn sitt. Hún er föst í eilífri hringrás fjöl- skyldunnar og snýr aftur til uppruna síns. I upphafi hennar búa þri jafnframt endalokin. 10 Sjá Sigmund Freud, Nýir inngangsjýrirlestrar um sálkönnun, Reykjavík: Hið íslenska bókmenntafélag, 1997, bls. 145-146. 11 Helga Kress fjallar um ættarrúm Öldu sem hún erfði eftir foreldra sína og mikil áhersla er lögð á í sögunni. Rúmið verður að „vísum samastað“ líkt og gröfin og er hhðstætt henni. Ættarrúmið sem rúmar alla fjölskylduna kallast á við grafreitinn þar sem fjölskyldan sameinast aftur að lokum. Sjá „Dæmd til að hrekjast. Um ástina, karlveldið og kvenlega sjálfsmtmd í Tímaþjófnum efdr Steinunni Sigurðardóttur" í Speglanir. Konur í íslenskri bókmenntahefó og bókmenntasögu, Reykjavík: Rannsókna- stofa í kvennaffæðum, Háskóla Islands, 2000, bls. 270. H7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.